Vinnueftirlit Danmekur lokaði tvöfalt fleiri ólöglegum fyrirtækjum á seinni hluta ársins í fyrra en árið áður.
Þannig var málum 137 þessara fyrirtækja vísað til lögreglunnar á síðustu sex mánuðum árins miðað við 67 mál á sama tíma árið áður. Öll eiga þessi fyrirtæki það sameiginlegt að vera rekin af Austur-Evrópubúum og starfa að mestu sem verktakar eða í byggingariðnaðinum.
Öllum erlendum fyrirtækjum ber að skrá sig sem slík í Danmörku og varðar það sektum að gera það ekki. Mörg austur evrópsk fyrirtæki gera það ekki og telja ráðamenn í byggingariðnaðinum að þau sem vinnueftirlitið nái að stoppa séu aðeins toppurinn af ísjakanum.
Fjöldi ólöglegra fyrirtækja í Danmörku tvöfaldast

Mest lesið

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent

Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér
Viðskipti innlent

Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni
Atvinnulíf

Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum
Viðskipti erlent

Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi
Viðskipti innlent

Stefán endurkjörinn formaður
Viðskipti innlent

Valgerður Hrund hættir hjá Sensa
Viðskipti innlent


Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife
Viðskipti innlent

Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða
Viðskipti innlent