NBA: Miami vann Chicago | Sjaldgæfur útisigur hjá Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2012 09:00 Derrick Rose var svekktur í leikslok. Mynd/Nordic Photos/Getty Miami Heat vann sigur á Chicago Bulls í toppslagnum í austrinu í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks vann San Antonio Spurs í framlengdum leik, Boston Celtics tapaði fyrir Cleveland á heimavelli og Los Angeles Lakers vann sjaldagæfan sigur á útivelli.LeBron James skoraði 35 stig í 97-93 heimasigri Miami Heat á Chicago Bulls en Derrick Rose klikkaði á tveimur mikilvægum vítaskotum 23 sekúndum fyrir leikslok. Rose skoraði 34 stig fyrir Chicago og fékk líka tækifæri til að jafna metin í lokin en klikkaði. Chris Bosh var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Miami og Dwyane Wade skoraði 15 stig.Jason Terry skoraði 4 af 34 stigum sínum á síðustu 42 sekúndunum í framlengingu þegar Dallas Mavericks vann 101-100 sigur á San Antonio Spurs. Dirk Nowitzki lék í fyrsta sinn eftir fjögurra leikja hvíld var með 10 stig og 13 fráköst en Vince Carter skoraði 21 stig. Gary Neal var með 19 stig hjá San Antonio.Nýliðinn Kyrie Irving skoraði 23 stig og þar á meðal sigurkörfuna undir lokin þegar Cleveland Cavaliers ann 88-87 útisigur á Boston Celtics. Cleveland skoraði síðustu tólf stig leiksins. Anderson Varejao var með 18 stig hjá Cleveland en hjá Boston var Ray Allen með 22 stig og Paul Pierce skoraði 18 stig. Boston var búið að vinna fjóra leiki í röð fyrir þennan leik.Chauncey Billups skoraði 32 stig þegar Los Angeles Clippers vann 109-105 útisigur á Denver Nuggets og endaði um leið sex leikja sigurgöngu Denver-liðsins. Chris Paul var með 25 stig hjá Clippers og Blake Griffin skoraði 17 stig. Nene Hilario skoraði 18 stig fyrir Denver.Danny Granger var með 24 stig þegar Indiana Pacers vann 106-85 sigur á Orlando Magic. Dwight Howard var með 24 stig og 13 fráköst hjá Orlando en hitti aðeins úr 4 af 15 vítaskotum sínum. Þetta var þriðja tap Orlando-liðsins í röð.Kobe Bryant var með 35 stig og 14 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann 106-101 útisigur á Minnesota Timberwolves. Pau Gasol skoraði 28 stig og Andrew Bynum var með 21 stig en þetta var aðeins annar útisigur Lakers í 9 leikjum í vetur. Kevin Love var með 33 stig og 13 fráköst hjá Minnesota.Mynd/Nordic Photos/GettyÖll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Miami Heat - Chicago Bulls 97-93 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 87-88 New Jersey Nets - Toronto Raptors 73-94 Orlando Magic - Indiana Pacers 85-106 Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 101-100 (framlenging) New Orleans Hornets - Atlanta Hawks 72-94 Minnesota Timberwolves - Los Angeles Lakers 101-106 Denver Nuggets - Los Angeles Clippers 105-109Staðan í NBA-deildinni: Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjá meira
Miami Heat vann sigur á Chicago Bulls í toppslagnum í austrinu í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks vann San Antonio Spurs í framlengdum leik, Boston Celtics tapaði fyrir Cleveland á heimavelli og Los Angeles Lakers vann sjaldagæfan sigur á útivelli.LeBron James skoraði 35 stig í 97-93 heimasigri Miami Heat á Chicago Bulls en Derrick Rose klikkaði á tveimur mikilvægum vítaskotum 23 sekúndum fyrir leikslok. Rose skoraði 34 stig fyrir Chicago og fékk líka tækifæri til að jafna metin í lokin en klikkaði. Chris Bosh var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Miami og Dwyane Wade skoraði 15 stig.Jason Terry skoraði 4 af 34 stigum sínum á síðustu 42 sekúndunum í framlengingu þegar Dallas Mavericks vann 101-100 sigur á San Antonio Spurs. Dirk Nowitzki lék í fyrsta sinn eftir fjögurra leikja hvíld var með 10 stig og 13 fráköst en Vince Carter skoraði 21 stig. Gary Neal var með 19 stig hjá San Antonio.Nýliðinn Kyrie Irving skoraði 23 stig og þar á meðal sigurkörfuna undir lokin þegar Cleveland Cavaliers ann 88-87 útisigur á Boston Celtics. Cleveland skoraði síðustu tólf stig leiksins. Anderson Varejao var með 18 stig hjá Cleveland en hjá Boston var Ray Allen með 22 stig og Paul Pierce skoraði 18 stig. Boston var búið að vinna fjóra leiki í röð fyrir þennan leik.Chauncey Billups skoraði 32 stig þegar Los Angeles Clippers vann 109-105 útisigur á Denver Nuggets og endaði um leið sex leikja sigurgöngu Denver-liðsins. Chris Paul var með 25 stig hjá Clippers og Blake Griffin skoraði 17 stig. Nene Hilario skoraði 18 stig fyrir Denver.Danny Granger var með 24 stig þegar Indiana Pacers vann 106-85 sigur á Orlando Magic. Dwight Howard var með 24 stig og 13 fráköst hjá Orlando en hitti aðeins úr 4 af 15 vítaskotum sínum. Þetta var þriðja tap Orlando-liðsins í röð.Kobe Bryant var með 35 stig og 14 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann 106-101 útisigur á Minnesota Timberwolves. Pau Gasol skoraði 28 stig og Andrew Bynum var með 21 stig en þetta var aðeins annar útisigur Lakers í 9 leikjum í vetur. Kevin Love var með 33 stig og 13 fráköst hjá Minnesota.Mynd/Nordic Photos/GettyÖll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Miami Heat - Chicago Bulls 97-93 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 87-88 New Jersey Nets - Toronto Raptors 73-94 Orlando Magic - Indiana Pacers 85-106 Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 101-100 (framlenging) New Orleans Hornets - Atlanta Hawks 72-94 Minnesota Timberwolves - Los Angeles Lakers 101-106 Denver Nuggets - Los Angeles Clippers 105-109Staðan í NBA-deildinni: Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti