Iceland Foods komin í útrás til Austur-Evrópu 29. febrúar 2012 07:39 Breska verslunarkeðjan Iceland Foods er komin í útrás til Austur-Evrópu. Þegar hefur ein verslun verið opnuð í Tékklandi. Verslunin sem hér um ræðir var opnuð í síðasta mánuði í borginni Pilsen og er hún rúmlega 800 fermetrar að stærð. Í fréttum í breskum fjölmiðlum kemur fram að verslun þessi hafi verið sett upp í samstarfi við tékknesku verslunarkeðjuna Czechfrost. Verið er að leita að fleiri hentugum staðsetningum fyrir Iceland verslanir í landinu. Malcolm Walker forstjóri Iceland segir að reynslan af þessari verslun í Tékklandi sé þegar orðin svo góð að Iceland sé að leita hófana á fleiri mörkuðum í Austur Evrópu, að minnsta kosti bæði í Póllandi og Ungverjalandi. Pólskir fjölmiðlar hafa greint frá þessum áhuga Iceland þarlendis en keðjunni hefur enn ekki tekist að útvega sér viðskiptafélaga í Póllandi. Walker á sem kunnugt er í samningum við slitastjórnir Landsbankans og Glitnis um kaupin á Iceland Foods. Meðal þeir sem leggja Walker til fjármagn eru Landmark verslunarkeðjan, Lord Kirkham sem er stjórnarformaður DFS húsgagnakeðjunnar og suður-afríski fjárfestingasjóðurinn Brait. Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breska verslunarkeðjan Iceland Foods er komin í útrás til Austur-Evrópu. Þegar hefur ein verslun verið opnuð í Tékklandi. Verslunin sem hér um ræðir var opnuð í síðasta mánuði í borginni Pilsen og er hún rúmlega 800 fermetrar að stærð. Í fréttum í breskum fjölmiðlum kemur fram að verslun þessi hafi verið sett upp í samstarfi við tékknesku verslunarkeðjuna Czechfrost. Verið er að leita að fleiri hentugum staðsetningum fyrir Iceland verslanir í landinu. Malcolm Walker forstjóri Iceland segir að reynslan af þessari verslun í Tékklandi sé þegar orðin svo góð að Iceland sé að leita hófana á fleiri mörkuðum í Austur Evrópu, að minnsta kosti bæði í Póllandi og Ungverjalandi. Pólskir fjölmiðlar hafa greint frá þessum áhuga Iceland þarlendis en keðjunni hefur enn ekki tekist að útvega sér viðskiptafélaga í Póllandi. Walker á sem kunnugt er í samningum við slitastjórnir Landsbankans og Glitnis um kaupin á Iceland Foods. Meðal þeir sem leggja Walker til fjármagn eru Landmark verslunarkeðjan, Lord Kirkham sem er stjórnarformaður DFS húsgagnakeðjunnar og suður-afríski fjárfestingasjóðurinn Brait.
Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira