Porsche slær eigið sölumet 13. desember 2012 07:07 Þýski lúxusbílaframleiðandinn Porsche hefur þegar slegið met sitt um fjölda seldra bíla á einu ári. Porsche hafði selt rétt tæplega 129.000 bíla í lok nóvember s.l. Þetta eru 10.000 fleiri seldir bílar en á öllu árinu í fyrra sem þó var metár hvað söluna varðar hjá Porsche. Í frétt um málið á vefsíðu BBC er haft eftir Bernhard Meier sölustjóra Porsche að í nóvember s.l. hafi þeir selt tæplega 40% fleiri bíla en í sama mánuði í fyrra. Það er einkum stóraukin eftirspurn eftir Porsche bílum í Kína og Bandaríkjunum sem stendur undir söluaukningunni. Á heimamarkaðinum, Evrópu, hefur salan aftur á móti minnkað um 7% á milli ára. Í frétt BBC segir að áberandi sé að lúxusbílar og ódýrustu bílarnir seljist best þessa dagana. Á meðan Porsche og BMW upplifi góðæri sem og hinn ódýri Hyundai séu bílaframleiðendur á borð við Ford og General Motors í standandi vandræðum vegna lítillar sölu. Mest lesið Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þýski lúxusbílaframleiðandinn Porsche hefur þegar slegið met sitt um fjölda seldra bíla á einu ári. Porsche hafði selt rétt tæplega 129.000 bíla í lok nóvember s.l. Þetta eru 10.000 fleiri seldir bílar en á öllu árinu í fyrra sem þó var metár hvað söluna varðar hjá Porsche. Í frétt um málið á vefsíðu BBC er haft eftir Bernhard Meier sölustjóra Porsche að í nóvember s.l. hafi þeir selt tæplega 40% fleiri bíla en í sama mánuði í fyrra. Það er einkum stóraukin eftirspurn eftir Porsche bílum í Kína og Bandaríkjunum sem stendur undir söluaukningunni. Á heimamarkaðinum, Evrópu, hefur salan aftur á móti minnkað um 7% á milli ára. Í frétt BBC segir að áberandi sé að lúxusbílar og ódýrustu bílarnir seljist best þessa dagana. Á meðan Porsche og BMW upplifi góðæri sem og hinn ódýri Hyundai séu bílaframleiðendur á borð við Ford og General Motors í standandi vandræðum vegna lítillar sölu.
Mest lesið Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira