Þjóðverjar ekki með á Ólympíuleikum í fyrsta sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2012 10:45 Þjóðverjar voru niðurbrotnið eftir tapið í gær. Hér er Dominik Klein. Nordic Photos / Getty Images Í fyrsta sinn frá upphafi verður Þýskaland ekki á meðal þátttökuþjóða í handbolta á Ólympíuleikum, hvorki í karla- né kvennaflokki. Það varð ljóst eftir úrslit gærdagsins á EM í handbolta. Þýskaland tapaði fyrir Póllandi, 33-32, í æsispennandi leik. Vegna óhagstæðra úrslita í öðrum leikjum datt liðið niður í fjórða sæti riðilsins og endaði í sjöunda sæti mótsins. Þriðja sætið hefði dugað til að spila um fimmta sætið og þar með sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Hefði Ungverjaland unnið Króatíu hefði sjöunda sætið ef til vill dugað til en eins og má lesa um hér fyrir neðan endaði sá leikur með jafntefli og ljóst að svo er ekki. „Það er mikil synd að liðið náði ekki markmiðum sínum," sagði Heiner Brand, þjálfari liðsins til margra ára og nú einn forráðamanna þýska handknattleikssambandsins. „Við vorum í svo góðri stöðu en það var afar sorglegt að þetta snerist allt gegn okkur á lokadeginum. Þetta er sérstaklega sárt fyrir leikmennina enda draumur allra íþróttamanna að taka þátt í Ólympíuleikum." Á meðal sex efstu þjóðanna á EM eru þrjár sem eru að berjast um tvö laus sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Lið Serbíu er komið í undanúrslit og því öruggt með sæti í undankeppninni í apríl. Slóvenía og Makedónía munu spila um fimmta sætið og þar með hitt sætið í undankeppninni. Ekki nema að Serbía verði Evrópumeistari. Þá fara Serbar beint inn á Ólympíuleikana og Slóvenía og Makedónía fara í undankeppnina, óháð því hvort liðið endar í fimmta sæti. Það má lesa nánar um flókið fyrirkomulag á undankeppni Ólympíuleikanna hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Makedónía vann Serbíu | Jafnt hjá Ungverjalandi og Króatíu Það verða Slóvenía og Makedónía sem munu spila um fimmta sætið á EM í Serbíu og þar með mögulega um sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum. 25. janúar 2012 20:45 Dýrkeypt leikhlé hjá Ungverjum Ungverjar voru hársbreidd frá sigri gegn Króötum á EM í handbolta í gær en varð að sætta sig við jafntefli eftir dramatískar lokamínútur. 26. janúar 2012 10:15 Fréttaskýring: Baráttan um auðvelda riðilinn í undankeppni ÓL 2012 Ísland á möguleika á að komast í "auðveldasta" riðilinn í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum í ár en verður til þess að treysta á árangur annarra liða. 18. janúar 2012 17:30 Danir unnu Svía örugglega og komust í undanúrslitin Danir kórónuðu frábæra frammistöðu sína í milliriðlunum með því að vinna sjö marka sigur á Svíum í kvöld, 31-24, og tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Danir komu stigalausir inn í milliriðilinn en gáfust ekki upp og unnu alla leiki sína á móti Makedóníu, Þýskalandi og Svíum. 25. janúar 2012 18:38 Pólverjar unnu Þjóðverja - Dönum nægir sigur gegn Svíum Pólverjar unnu eins marks sigur á Þjóðverjum, 33-32, í fyrsta leik dagsins í milliriðli eitt á Evrópumótinu í Serbíu og þýska liðið á því ekki lengur möguleika á því að komast í undanúrslit á mótinu. 25. janúar 2012 16:56 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Í fyrsta sinn frá upphafi verður Þýskaland ekki á meðal þátttökuþjóða í handbolta á Ólympíuleikum, hvorki í karla- né kvennaflokki. Það varð ljóst eftir úrslit gærdagsins á EM í handbolta. Þýskaland tapaði fyrir Póllandi, 33-32, í æsispennandi leik. Vegna óhagstæðra úrslita í öðrum leikjum datt liðið niður í fjórða sæti riðilsins og endaði í sjöunda sæti mótsins. Þriðja sætið hefði dugað til að spila um fimmta sætið og þar með sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Hefði Ungverjaland unnið Króatíu hefði sjöunda sætið ef til vill dugað til en eins og má lesa um hér fyrir neðan endaði sá leikur með jafntefli og ljóst að svo er ekki. „Það er mikil synd að liðið náði ekki markmiðum sínum," sagði Heiner Brand, þjálfari liðsins til margra ára og nú einn forráðamanna þýska handknattleikssambandsins. „Við vorum í svo góðri stöðu en það var afar sorglegt að þetta snerist allt gegn okkur á lokadeginum. Þetta er sérstaklega sárt fyrir leikmennina enda draumur allra íþróttamanna að taka þátt í Ólympíuleikum." Á meðal sex efstu þjóðanna á EM eru þrjár sem eru að berjast um tvö laus sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Lið Serbíu er komið í undanúrslit og því öruggt með sæti í undankeppninni í apríl. Slóvenía og Makedónía munu spila um fimmta sætið og þar með hitt sætið í undankeppninni. Ekki nema að Serbía verði Evrópumeistari. Þá fara Serbar beint inn á Ólympíuleikana og Slóvenía og Makedónía fara í undankeppnina, óháð því hvort liðið endar í fimmta sæti. Það má lesa nánar um flókið fyrirkomulag á undankeppni Ólympíuleikanna hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Makedónía vann Serbíu | Jafnt hjá Ungverjalandi og Króatíu Það verða Slóvenía og Makedónía sem munu spila um fimmta sætið á EM í Serbíu og þar með mögulega um sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum. 25. janúar 2012 20:45 Dýrkeypt leikhlé hjá Ungverjum Ungverjar voru hársbreidd frá sigri gegn Króötum á EM í handbolta í gær en varð að sætta sig við jafntefli eftir dramatískar lokamínútur. 26. janúar 2012 10:15 Fréttaskýring: Baráttan um auðvelda riðilinn í undankeppni ÓL 2012 Ísland á möguleika á að komast í "auðveldasta" riðilinn í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum í ár en verður til þess að treysta á árangur annarra liða. 18. janúar 2012 17:30 Danir unnu Svía örugglega og komust í undanúrslitin Danir kórónuðu frábæra frammistöðu sína í milliriðlunum með því að vinna sjö marka sigur á Svíum í kvöld, 31-24, og tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Danir komu stigalausir inn í milliriðilinn en gáfust ekki upp og unnu alla leiki sína á móti Makedóníu, Þýskalandi og Svíum. 25. janúar 2012 18:38 Pólverjar unnu Þjóðverja - Dönum nægir sigur gegn Svíum Pólverjar unnu eins marks sigur á Þjóðverjum, 33-32, í fyrsta leik dagsins í milliriðli eitt á Evrópumótinu í Serbíu og þýska liðið á því ekki lengur möguleika á því að komast í undanúrslit á mótinu. 25. janúar 2012 16:56 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Makedónía vann Serbíu | Jafnt hjá Ungverjalandi og Króatíu Það verða Slóvenía og Makedónía sem munu spila um fimmta sætið á EM í Serbíu og þar með mögulega um sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum. 25. janúar 2012 20:45
Dýrkeypt leikhlé hjá Ungverjum Ungverjar voru hársbreidd frá sigri gegn Króötum á EM í handbolta í gær en varð að sætta sig við jafntefli eftir dramatískar lokamínútur. 26. janúar 2012 10:15
Fréttaskýring: Baráttan um auðvelda riðilinn í undankeppni ÓL 2012 Ísland á möguleika á að komast í "auðveldasta" riðilinn í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum í ár en verður til þess að treysta á árangur annarra liða. 18. janúar 2012 17:30
Danir unnu Svía örugglega og komust í undanúrslitin Danir kórónuðu frábæra frammistöðu sína í milliriðlunum með því að vinna sjö marka sigur á Svíum í kvöld, 31-24, og tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Danir komu stigalausir inn í milliriðilinn en gáfust ekki upp og unnu alla leiki sína á móti Makedóníu, Þýskalandi og Svíum. 25. janúar 2012 18:38
Pólverjar unnu Þjóðverja - Dönum nægir sigur gegn Svíum Pólverjar unnu eins marks sigur á Þjóðverjum, 33-32, í fyrsta leik dagsins í milliriðli eitt á Evrópumótinu í Serbíu og þýska liðið á því ekki lengur möguleika á því að komast í undanúrslit á mótinu. 25. janúar 2012 16:56