Þjóðverjar ekki með á Ólympíuleikum í fyrsta sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2012 10:45 Þjóðverjar voru niðurbrotnið eftir tapið í gær. Hér er Dominik Klein. Nordic Photos / Getty Images Í fyrsta sinn frá upphafi verður Þýskaland ekki á meðal þátttökuþjóða í handbolta á Ólympíuleikum, hvorki í karla- né kvennaflokki. Það varð ljóst eftir úrslit gærdagsins á EM í handbolta. Þýskaland tapaði fyrir Póllandi, 33-32, í æsispennandi leik. Vegna óhagstæðra úrslita í öðrum leikjum datt liðið niður í fjórða sæti riðilsins og endaði í sjöunda sæti mótsins. Þriðja sætið hefði dugað til að spila um fimmta sætið og þar með sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Hefði Ungverjaland unnið Króatíu hefði sjöunda sætið ef til vill dugað til en eins og má lesa um hér fyrir neðan endaði sá leikur með jafntefli og ljóst að svo er ekki. „Það er mikil synd að liðið náði ekki markmiðum sínum," sagði Heiner Brand, þjálfari liðsins til margra ára og nú einn forráðamanna þýska handknattleikssambandsins. „Við vorum í svo góðri stöðu en það var afar sorglegt að þetta snerist allt gegn okkur á lokadeginum. Þetta er sérstaklega sárt fyrir leikmennina enda draumur allra íþróttamanna að taka þátt í Ólympíuleikum." Á meðal sex efstu þjóðanna á EM eru þrjár sem eru að berjast um tvö laus sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Lið Serbíu er komið í undanúrslit og því öruggt með sæti í undankeppninni í apríl. Slóvenía og Makedónía munu spila um fimmta sætið og þar með hitt sætið í undankeppninni. Ekki nema að Serbía verði Evrópumeistari. Þá fara Serbar beint inn á Ólympíuleikana og Slóvenía og Makedónía fara í undankeppnina, óháð því hvort liðið endar í fimmta sæti. Það má lesa nánar um flókið fyrirkomulag á undankeppni Ólympíuleikanna hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Makedónía vann Serbíu | Jafnt hjá Ungverjalandi og Króatíu Það verða Slóvenía og Makedónía sem munu spila um fimmta sætið á EM í Serbíu og þar með mögulega um sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum. 25. janúar 2012 20:45 Dýrkeypt leikhlé hjá Ungverjum Ungverjar voru hársbreidd frá sigri gegn Króötum á EM í handbolta í gær en varð að sætta sig við jafntefli eftir dramatískar lokamínútur. 26. janúar 2012 10:15 Fréttaskýring: Baráttan um auðvelda riðilinn í undankeppni ÓL 2012 Ísland á möguleika á að komast í "auðveldasta" riðilinn í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum í ár en verður til þess að treysta á árangur annarra liða. 18. janúar 2012 17:30 Danir unnu Svía örugglega og komust í undanúrslitin Danir kórónuðu frábæra frammistöðu sína í milliriðlunum með því að vinna sjö marka sigur á Svíum í kvöld, 31-24, og tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Danir komu stigalausir inn í milliriðilinn en gáfust ekki upp og unnu alla leiki sína á móti Makedóníu, Þýskalandi og Svíum. 25. janúar 2012 18:38 Pólverjar unnu Þjóðverja - Dönum nægir sigur gegn Svíum Pólverjar unnu eins marks sigur á Þjóðverjum, 33-32, í fyrsta leik dagsins í milliriðli eitt á Evrópumótinu í Serbíu og þýska liðið á því ekki lengur möguleika á því að komast í undanúrslit á mótinu. 25. janúar 2012 16:56 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Í fyrsta sinn frá upphafi verður Þýskaland ekki á meðal þátttökuþjóða í handbolta á Ólympíuleikum, hvorki í karla- né kvennaflokki. Það varð ljóst eftir úrslit gærdagsins á EM í handbolta. Þýskaland tapaði fyrir Póllandi, 33-32, í æsispennandi leik. Vegna óhagstæðra úrslita í öðrum leikjum datt liðið niður í fjórða sæti riðilsins og endaði í sjöunda sæti mótsins. Þriðja sætið hefði dugað til að spila um fimmta sætið og þar með sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Hefði Ungverjaland unnið Króatíu hefði sjöunda sætið ef til vill dugað til en eins og má lesa um hér fyrir neðan endaði sá leikur með jafntefli og ljóst að svo er ekki. „Það er mikil synd að liðið náði ekki markmiðum sínum," sagði Heiner Brand, þjálfari liðsins til margra ára og nú einn forráðamanna þýska handknattleikssambandsins. „Við vorum í svo góðri stöðu en það var afar sorglegt að þetta snerist allt gegn okkur á lokadeginum. Þetta er sérstaklega sárt fyrir leikmennina enda draumur allra íþróttamanna að taka þátt í Ólympíuleikum." Á meðal sex efstu þjóðanna á EM eru þrjár sem eru að berjast um tvö laus sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Lið Serbíu er komið í undanúrslit og því öruggt með sæti í undankeppninni í apríl. Slóvenía og Makedónía munu spila um fimmta sætið og þar með hitt sætið í undankeppninni. Ekki nema að Serbía verði Evrópumeistari. Þá fara Serbar beint inn á Ólympíuleikana og Slóvenía og Makedónía fara í undankeppnina, óháð því hvort liðið endar í fimmta sæti. Það má lesa nánar um flókið fyrirkomulag á undankeppni Ólympíuleikanna hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Makedónía vann Serbíu | Jafnt hjá Ungverjalandi og Króatíu Það verða Slóvenía og Makedónía sem munu spila um fimmta sætið á EM í Serbíu og þar með mögulega um sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum. 25. janúar 2012 20:45 Dýrkeypt leikhlé hjá Ungverjum Ungverjar voru hársbreidd frá sigri gegn Króötum á EM í handbolta í gær en varð að sætta sig við jafntefli eftir dramatískar lokamínútur. 26. janúar 2012 10:15 Fréttaskýring: Baráttan um auðvelda riðilinn í undankeppni ÓL 2012 Ísland á möguleika á að komast í "auðveldasta" riðilinn í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum í ár en verður til þess að treysta á árangur annarra liða. 18. janúar 2012 17:30 Danir unnu Svía örugglega og komust í undanúrslitin Danir kórónuðu frábæra frammistöðu sína í milliriðlunum með því að vinna sjö marka sigur á Svíum í kvöld, 31-24, og tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Danir komu stigalausir inn í milliriðilinn en gáfust ekki upp og unnu alla leiki sína á móti Makedóníu, Þýskalandi og Svíum. 25. janúar 2012 18:38 Pólverjar unnu Þjóðverja - Dönum nægir sigur gegn Svíum Pólverjar unnu eins marks sigur á Þjóðverjum, 33-32, í fyrsta leik dagsins í milliriðli eitt á Evrópumótinu í Serbíu og þýska liðið á því ekki lengur möguleika á því að komast í undanúrslit á mótinu. 25. janúar 2012 16:56 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Makedónía vann Serbíu | Jafnt hjá Ungverjalandi og Króatíu Það verða Slóvenía og Makedónía sem munu spila um fimmta sætið á EM í Serbíu og þar með mögulega um sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum. 25. janúar 2012 20:45
Dýrkeypt leikhlé hjá Ungverjum Ungverjar voru hársbreidd frá sigri gegn Króötum á EM í handbolta í gær en varð að sætta sig við jafntefli eftir dramatískar lokamínútur. 26. janúar 2012 10:15
Fréttaskýring: Baráttan um auðvelda riðilinn í undankeppni ÓL 2012 Ísland á möguleika á að komast í "auðveldasta" riðilinn í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum í ár en verður til þess að treysta á árangur annarra liða. 18. janúar 2012 17:30
Danir unnu Svía örugglega og komust í undanúrslitin Danir kórónuðu frábæra frammistöðu sína í milliriðlunum með því að vinna sjö marka sigur á Svíum í kvöld, 31-24, og tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Danir komu stigalausir inn í milliriðilinn en gáfust ekki upp og unnu alla leiki sína á móti Makedóníu, Þýskalandi og Svíum. 25. janúar 2012 18:38
Pólverjar unnu Þjóðverja - Dönum nægir sigur gegn Svíum Pólverjar unnu eins marks sigur á Þjóðverjum, 33-32, í fyrsta leik dagsins í milliriðli eitt á Evrópumótinu í Serbíu og þýska liðið á því ekki lengur möguleika á því að komast í undanúrslit á mótinu. 25. janúar 2012 16:56