Segir alrangt að almenningur niðurgreiði gagnaver BBI skrifar 2. júlí 2012 17:13 Ómar Benediktsson Ómar Benediktsson, forstjóri Farice ehf., hafnar því með öllu að almenningur niðurgreiði þjónustu Farice við gagnaver. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, sagði aftur á móti aðspurður í samtali við Vísi í dag líta svo á að svo væri. Ómar bendir á að kostnaðurinn við lagningu sæstrengja til landsins sé gífurlegur. „Ef almenningur í landinu þyrfti að greiða fyrir alla þá fjárfestingu sem lagt hefur verið í til að halda uppi fjarskiptasambandi við útlönd þá mundi kostnaður vera margfaldur á við það sem greitt er fyrir í dag," segir Ómar. Hann segir að þó gagnaverin fái þjónustu á lægra verði en íslensk símafyrirtæki muni það leiða til lægri kostnaðar fyrir neytendur þar sem fleiri koma þá að heildarfjárfestingunni sem nemur yfir 20 milljörðum. Hann segir mikilvægt fyrir landið að tveir sæstrengir liggi hingað. Hann segir einnig rangt að Farice ehf. sé að þrefalda verðskrá sína. „Verðskrá Farice var stórlækkuð 2009 í kjölfar hrunsins og er nú verið að taka einungis hluta af þeirri lækkun til baka. Jafnvel þó verðskráin tvöfaldist nú þá þýðir það ekki að öll hækkunin fari út í verðlagið þar sem nú er gefinn möguleiki á magnafsláttum sem var ekki í fyrri verðskrá," segir Ómar, en um þann afslátt á eftir að semja. Tengdar fréttir Gagnaver fá þjónustuna ódýrari en almenningur Íslenskur almenningur mun þurfa að greiða umtalsvert meira en alþjóðleg gagnaver fyrir internettengingu við útlönd verði áform Farice ehf. að veruleika. Fréttastofa greindi frá því á föstudag að Farice ehf., sem rekur tvo stærstu sæstrengina sem tengja Ísland við umheiminn, stefni á að rukka Símann og Vodafone næstum þrefalt meira fyrir þjónustu sína frá og með október. 2. júlí 2012 10:26 Stefnir í umtalsverða verðhækkun á internetþjónustu Farice ehf. hefur boðað næstum þrefalda verðhækkun á þjónustu sinni, en fyrirtækið heldur úti tveimur af þremur sæstrengjum sem tengja Ísland við umheiminn. Núgildandi samningur fyrirtækisins við Símann og Vodafone rennur út í október. Eftir þann tíma fer fyrirtækið fram á téða verðhækkun. 29. júní 2012 20:08 "Ríkið að láta almenning niðurgreiða gagnaver“ Í rauninni er ríkið að láta almenning niðurgreiða gagnaver á Íslandi með því að Farice ehf. fari fram á nær þrefalda verðhækkun á þjónustu sinni við símafyrirtækin. Þetta segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna aðspurður um málið. „Það er alveg ljóst." 2. júlí 2012 12:46 Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sjá meira
Ómar Benediktsson, forstjóri Farice ehf., hafnar því með öllu að almenningur niðurgreiði þjónustu Farice við gagnaver. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, sagði aftur á móti aðspurður í samtali við Vísi í dag líta svo á að svo væri. Ómar bendir á að kostnaðurinn við lagningu sæstrengja til landsins sé gífurlegur. „Ef almenningur í landinu þyrfti að greiða fyrir alla þá fjárfestingu sem lagt hefur verið í til að halda uppi fjarskiptasambandi við útlönd þá mundi kostnaður vera margfaldur á við það sem greitt er fyrir í dag," segir Ómar. Hann segir að þó gagnaverin fái þjónustu á lægra verði en íslensk símafyrirtæki muni það leiða til lægri kostnaðar fyrir neytendur þar sem fleiri koma þá að heildarfjárfestingunni sem nemur yfir 20 milljörðum. Hann segir mikilvægt fyrir landið að tveir sæstrengir liggi hingað. Hann segir einnig rangt að Farice ehf. sé að þrefalda verðskrá sína. „Verðskrá Farice var stórlækkuð 2009 í kjölfar hrunsins og er nú verið að taka einungis hluta af þeirri lækkun til baka. Jafnvel þó verðskráin tvöfaldist nú þá þýðir það ekki að öll hækkunin fari út í verðlagið þar sem nú er gefinn möguleiki á magnafsláttum sem var ekki í fyrri verðskrá," segir Ómar, en um þann afslátt á eftir að semja.
Tengdar fréttir Gagnaver fá þjónustuna ódýrari en almenningur Íslenskur almenningur mun þurfa að greiða umtalsvert meira en alþjóðleg gagnaver fyrir internettengingu við útlönd verði áform Farice ehf. að veruleika. Fréttastofa greindi frá því á föstudag að Farice ehf., sem rekur tvo stærstu sæstrengina sem tengja Ísland við umheiminn, stefni á að rukka Símann og Vodafone næstum þrefalt meira fyrir þjónustu sína frá og með október. 2. júlí 2012 10:26 Stefnir í umtalsverða verðhækkun á internetþjónustu Farice ehf. hefur boðað næstum þrefalda verðhækkun á þjónustu sinni, en fyrirtækið heldur úti tveimur af þremur sæstrengjum sem tengja Ísland við umheiminn. Núgildandi samningur fyrirtækisins við Símann og Vodafone rennur út í október. Eftir þann tíma fer fyrirtækið fram á téða verðhækkun. 29. júní 2012 20:08 "Ríkið að láta almenning niðurgreiða gagnaver“ Í rauninni er ríkið að láta almenning niðurgreiða gagnaver á Íslandi með því að Farice ehf. fari fram á nær þrefalda verðhækkun á þjónustu sinni við símafyrirtækin. Þetta segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna aðspurður um málið. „Það er alveg ljóst." 2. júlí 2012 12:46 Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sjá meira
Gagnaver fá þjónustuna ódýrari en almenningur Íslenskur almenningur mun þurfa að greiða umtalsvert meira en alþjóðleg gagnaver fyrir internettengingu við útlönd verði áform Farice ehf. að veruleika. Fréttastofa greindi frá því á föstudag að Farice ehf., sem rekur tvo stærstu sæstrengina sem tengja Ísland við umheiminn, stefni á að rukka Símann og Vodafone næstum þrefalt meira fyrir þjónustu sína frá og með október. 2. júlí 2012 10:26
Stefnir í umtalsverða verðhækkun á internetþjónustu Farice ehf. hefur boðað næstum þrefalda verðhækkun á þjónustu sinni, en fyrirtækið heldur úti tveimur af þremur sæstrengjum sem tengja Ísland við umheiminn. Núgildandi samningur fyrirtækisins við Símann og Vodafone rennur út í október. Eftir þann tíma fer fyrirtækið fram á téða verðhækkun. 29. júní 2012 20:08
"Ríkið að láta almenning niðurgreiða gagnaver“ Í rauninni er ríkið að láta almenning niðurgreiða gagnaver á Íslandi með því að Farice ehf. fari fram á nær þrefalda verðhækkun á þjónustu sinni við símafyrirtækin. Þetta segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna aðspurður um málið. „Það er alveg ljóst." 2. júlí 2012 12:46