Tekjur og hagnaður Actavis aukast á þessu ári 22. október 2012 06:41 Tekjur Actavis á þessu ári munu nema yfir 2,6 milljörðum dollara eða 324 milljörðum króna á þessu ári en þær námu 2,5 milljörðum dollara á síðasta ári. Claudio Albrecht forstjóri Actavis segir í viðtali við Reuters að hagnaður félagsins muni aukast töluvert í ár frá fyrra ári eða um tveggja stafa prósentutölu. Velgengi Actavis skýrist einkum af mikilli eftirspurn í Bandaríkjunum sem og á mörkuðum í Austurlöndum fjær. Eins og kunnugt er af fréttum hefur lyfjafyrirtækið Watson fest kaup á Actavis og í frétt Reuters segir að salan hjá hinu sameinaða fyrirtæki stefni í 7,8 milljarða dollara á þessu ári. Fram kemur í viðtalinu að Claudio Albrecht muni láta af störfum sem forstjóri Actavis í næsta mánuði ásamt reyndu stjórnendateymi sínu. Þessi hópur sé nú að leita sér að öðrum verkefnum á alþjóðavettvangi enda um "þrauteynda atvinnumenn" að ræða eins og Albrecht orðar það. Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tekjur Actavis á þessu ári munu nema yfir 2,6 milljörðum dollara eða 324 milljörðum króna á þessu ári en þær námu 2,5 milljörðum dollara á síðasta ári. Claudio Albrecht forstjóri Actavis segir í viðtali við Reuters að hagnaður félagsins muni aukast töluvert í ár frá fyrra ári eða um tveggja stafa prósentutölu. Velgengi Actavis skýrist einkum af mikilli eftirspurn í Bandaríkjunum sem og á mörkuðum í Austurlöndum fjær. Eins og kunnugt er af fréttum hefur lyfjafyrirtækið Watson fest kaup á Actavis og í frétt Reuters segir að salan hjá hinu sameinaða fyrirtæki stefni í 7,8 milljarða dollara á þessu ári. Fram kemur í viðtalinu að Claudio Albrecht muni láta af störfum sem forstjóri Actavis í næsta mánuði ásamt reyndu stjórnendateymi sínu. Þessi hópur sé nú að leita sér að öðrum verkefnum á alþjóðavettvangi enda um "þrauteynda atvinnumenn" að ræða eins og Albrecht orðar það.
Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira