Þingmenn Samfylkingar: Evran yrði farsælust fyrir þjóðina BBI skrifar 20. september 2012 12:09 Alþingismenn ræddu nýbirta skýrslu Seðlabankans um valkosti Íslands í gjaldeyrismálum á þingi í morgun. Skýrslan bendir til þess að þjóðin eigi aðeins tvo raunhæfa kosti, að nota áfram íslensku krónuna eða taka upp Evru. Þingmenn Samfylkingarinnar sammæltust um að upptaka Evru yrði farsælli fyrir þjóðina. „Íslenska efnahagshrunið var öðrum þræði hrun gjaldmiðils," sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og taldi skyldu Alþingis að tryggja landinu traustari gjaldmiðil til framtíðar. Og Helgi horfir hýrum augum til Evrunnar. „Þetta er svona. Takist að leysa úr skuldavanda Suður-Evrópu er Evran líklegust til að hjálpa okkur Íslendingum við að losna úr höftum, draga úr sveiflum, lækka verðbólgu og auka útflutningstekjur," sagði Helgi. „Það er algjört ábyrgðarleysi að vilja hætta viðræðum um þau brýnu hagsmunamál Íslendinga við Evrópusambandið áður en lyktir eru fengnar í þær viðræður." Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra, var sömu skoðunnar. „Virðulegi forseti, það er vissulega mögulegt að lifa áfram með íslensku krónunni en því fylgja miklir gallar," segði Oddný. Tryggi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var hins vegar ekki jafnsannfærður um ágæti Evrunnar. Hann tók að vísu undir að kostir Íslands væru aðeins tveir í raun: að taka upp Evru eða halda í krónuna. Tryggvi taldi hins vegar að með agaðri og endurbættri hagstjórn væri krónan raunhæfur kostur. „Það virðist líka vera orðið morgunljóst að íslenska þjóðin vill ekki ganga í Evrópusambandið og þar af leiðandi þurfum við að beina sjónum að þeim kosti sem stendur til boða og það er að vera með sjálfstæðan gjaldmiðil, sama hvað hver segir," sagði Tryggvi Þór. Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Alþingismenn ræddu nýbirta skýrslu Seðlabankans um valkosti Íslands í gjaldeyrismálum á þingi í morgun. Skýrslan bendir til þess að þjóðin eigi aðeins tvo raunhæfa kosti, að nota áfram íslensku krónuna eða taka upp Evru. Þingmenn Samfylkingarinnar sammæltust um að upptaka Evru yrði farsælli fyrir þjóðina. „Íslenska efnahagshrunið var öðrum þræði hrun gjaldmiðils," sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og taldi skyldu Alþingis að tryggja landinu traustari gjaldmiðil til framtíðar. Og Helgi horfir hýrum augum til Evrunnar. „Þetta er svona. Takist að leysa úr skuldavanda Suður-Evrópu er Evran líklegust til að hjálpa okkur Íslendingum við að losna úr höftum, draga úr sveiflum, lækka verðbólgu og auka útflutningstekjur," sagði Helgi. „Það er algjört ábyrgðarleysi að vilja hætta viðræðum um þau brýnu hagsmunamál Íslendinga við Evrópusambandið áður en lyktir eru fengnar í þær viðræður." Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra, var sömu skoðunnar. „Virðulegi forseti, það er vissulega mögulegt að lifa áfram með íslensku krónunni en því fylgja miklir gallar," segði Oddný. Tryggi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var hins vegar ekki jafnsannfærður um ágæti Evrunnar. Hann tók að vísu undir að kostir Íslands væru aðeins tveir í raun: að taka upp Evru eða halda í krónuna. Tryggvi taldi hins vegar að með agaðri og endurbættri hagstjórn væri krónan raunhæfur kostur. „Það virðist líka vera orðið morgunljóst að íslenska þjóðin vill ekki ganga í Evrópusambandið og þar af leiðandi þurfum við að beina sjónum að þeim kosti sem stendur til boða og það er að vera með sjálfstæðan gjaldmiðil, sama hvað hver segir," sagði Tryggvi Þór.
Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira