Þingmenn Samfylkingar: Evran yrði farsælust fyrir þjóðina BBI skrifar 20. september 2012 12:09 Alþingismenn ræddu nýbirta skýrslu Seðlabankans um valkosti Íslands í gjaldeyrismálum á þingi í morgun. Skýrslan bendir til þess að þjóðin eigi aðeins tvo raunhæfa kosti, að nota áfram íslensku krónuna eða taka upp Evru. Þingmenn Samfylkingarinnar sammæltust um að upptaka Evru yrði farsælli fyrir þjóðina. „Íslenska efnahagshrunið var öðrum þræði hrun gjaldmiðils," sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og taldi skyldu Alþingis að tryggja landinu traustari gjaldmiðil til framtíðar. Og Helgi horfir hýrum augum til Evrunnar. „Þetta er svona. Takist að leysa úr skuldavanda Suður-Evrópu er Evran líklegust til að hjálpa okkur Íslendingum við að losna úr höftum, draga úr sveiflum, lækka verðbólgu og auka útflutningstekjur," sagði Helgi. „Það er algjört ábyrgðarleysi að vilja hætta viðræðum um þau brýnu hagsmunamál Íslendinga við Evrópusambandið áður en lyktir eru fengnar í þær viðræður." Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra, var sömu skoðunnar. „Virðulegi forseti, það er vissulega mögulegt að lifa áfram með íslensku krónunni en því fylgja miklir gallar," segði Oddný. Tryggi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var hins vegar ekki jafnsannfærður um ágæti Evrunnar. Hann tók að vísu undir að kostir Íslands væru aðeins tveir í raun: að taka upp Evru eða halda í krónuna. Tryggvi taldi hins vegar að með agaðri og endurbættri hagstjórn væri krónan raunhæfur kostur. „Það virðist líka vera orðið morgunljóst að íslenska þjóðin vill ekki ganga í Evrópusambandið og þar af leiðandi þurfum við að beina sjónum að þeim kosti sem stendur til boða og það er að vera með sjálfstæðan gjaldmiðil, sama hvað hver segir," sagði Tryggvi Þór. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Alþingismenn ræddu nýbirta skýrslu Seðlabankans um valkosti Íslands í gjaldeyrismálum á þingi í morgun. Skýrslan bendir til þess að þjóðin eigi aðeins tvo raunhæfa kosti, að nota áfram íslensku krónuna eða taka upp Evru. Þingmenn Samfylkingarinnar sammæltust um að upptaka Evru yrði farsælli fyrir þjóðina. „Íslenska efnahagshrunið var öðrum þræði hrun gjaldmiðils," sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og taldi skyldu Alþingis að tryggja landinu traustari gjaldmiðil til framtíðar. Og Helgi horfir hýrum augum til Evrunnar. „Þetta er svona. Takist að leysa úr skuldavanda Suður-Evrópu er Evran líklegust til að hjálpa okkur Íslendingum við að losna úr höftum, draga úr sveiflum, lækka verðbólgu og auka útflutningstekjur," sagði Helgi. „Það er algjört ábyrgðarleysi að vilja hætta viðræðum um þau brýnu hagsmunamál Íslendinga við Evrópusambandið áður en lyktir eru fengnar í þær viðræður." Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra, var sömu skoðunnar. „Virðulegi forseti, það er vissulega mögulegt að lifa áfram með íslensku krónunni en því fylgja miklir gallar," segði Oddný. Tryggi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var hins vegar ekki jafnsannfærður um ágæti Evrunnar. Hann tók að vísu undir að kostir Íslands væru aðeins tveir í raun: að taka upp Evru eða halda í krónuna. Tryggvi taldi hins vegar að með agaðri og endurbættri hagstjórn væri krónan raunhæfur kostur. „Það virðist líka vera orðið morgunljóst að íslenska þjóðin vill ekki ganga í Evrópusambandið og þar af leiðandi þurfum við að beina sjónum að þeim kosti sem stendur til boða og það er að vera með sjálfstæðan gjaldmiðil, sama hvað hver segir," sagði Tryggvi Þór.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent