Aftur hægt að senda ókeypis sms BBI skrifar 25. október 2012 13:42 Mynd úr safni. Nú er aftur orðið ókeypis að senda smáskilaboð á netinu því fyrir rétt rúmri viku opnaði heimasíðan Skiló.is. Þar má senda sms til allra símakerfa endurgjaldslaust. Fólk reyndist heldur betur hafa beðið eftir þjónustu af þessum toga því fréttirnar spurðust hratt út á netinu og á einni viku hefur síðunni verið flett yfir 13 þúsund sinnum. „Fólk er alveg að missa sig yfir þessu," segir Edwin K Ben, einn af þeim sem stendur bakvið síðuna. „Það er verið að nota síðuna frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Spáni, Noregi, Svíþjóð, Lúxumburg og svo framvegis. Það kostar náttúrlega helling að senda sms heim til Íslands frá New York. En nú er þetta bara frítt." Eftir að síðan ja.is lokaði á þá þjónustu að senda ókeypis sms hefur nánast ekki verið í boði að senda sms á netinu. Það hefur verið mögulegt á heimasíðum símafyrirtækjanna en þá aðeins innan kerfis. „Við erum ekki með neina svona fordóma. Bara frítt fyrir alla. Vessogú," segir Edwin. Edwin útskýrir að þeir þurfi að greiða fyrir hvert sms sem sent er af síðunni. Starfsemin er fjármögnuð með auglýsingum á síðunni. „Við erum bara að vona það að fólk og fyrirtæki taki vel í þetta. Umferðin er orðin það mikil að fyrirtæki eru farin að veita þessu eftirtekt. Þetta er auðvitað ágætis staður til að auglýsa fyrir ákveðna markhópa," segir hann. Að sögn Edwin hafa ótrúlegustu aðilar tekið síðuna í sína þjónustu. „Við höfum heyrt af því að heilsugæslustöðvar séu að nota þetta til að minna á tíma og fleira," segir hann. Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Nú er aftur orðið ókeypis að senda smáskilaboð á netinu því fyrir rétt rúmri viku opnaði heimasíðan Skiló.is. Þar má senda sms til allra símakerfa endurgjaldslaust. Fólk reyndist heldur betur hafa beðið eftir þjónustu af þessum toga því fréttirnar spurðust hratt út á netinu og á einni viku hefur síðunni verið flett yfir 13 þúsund sinnum. „Fólk er alveg að missa sig yfir þessu," segir Edwin K Ben, einn af þeim sem stendur bakvið síðuna. „Það er verið að nota síðuna frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Spáni, Noregi, Svíþjóð, Lúxumburg og svo framvegis. Það kostar náttúrlega helling að senda sms heim til Íslands frá New York. En nú er þetta bara frítt." Eftir að síðan ja.is lokaði á þá þjónustu að senda ókeypis sms hefur nánast ekki verið í boði að senda sms á netinu. Það hefur verið mögulegt á heimasíðum símafyrirtækjanna en þá aðeins innan kerfis. „Við erum ekki með neina svona fordóma. Bara frítt fyrir alla. Vessogú," segir Edwin. Edwin útskýrir að þeir þurfi að greiða fyrir hvert sms sem sent er af síðunni. Starfsemin er fjármögnuð með auglýsingum á síðunni. „Við erum bara að vona það að fólk og fyrirtæki taki vel í þetta. Umferðin er orðin það mikil að fyrirtæki eru farin að veita þessu eftirtekt. Þetta er auðvitað ágætis staður til að auglýsa fyrir ákveðna markhópa," segir hann. Að sögn Edwin hafa ótrúlegustu aðilar tekið síðuna í sína þjónustu. „Við höfum heyrt af því að heilsugæslustöðvar séu að nota þetta til að minna á tíma og fleira," segir hann.
Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira