DUST 514 einn af þeim efnilegustu JHH skrifar 7. júní 2012 15:25 PlayStation Official Magazine hefur valið nýjasta tölvuleik CCP, DUST 514, einn af tíu efnilegustu og gróðavænlegustu leikjum E3 ráðstefnunnar (Electronic Entertainment Expo), sem er stærsta tölvuleikjaráðstefnu heims og fer nú fram í Los Angeles. CCP stendur þar fyrir kynningu á leiknum fyrir blaðamönnum. Ráðgert er að DUST 514 komi á markað síðar í ár fyrir PlayStation leikjatölvur SONY. Dómnefnd PlayStation Official Magazine er skipuð ritstjórum margra stærstu fjölmiðla leikjageirans og telja menn hjá CCP því ljóst að um sé að ræða mikilvæga viðurkenningu fyrir DUST 514 sem og CCP. Leikjavefsíðan IGN, sem er ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum, hefur jafnframt valið DUST 514 einn af bestu skotleikjum ráðstefnunnar. Þar er DUST 514 í hópi leikja á borð við Call of Duty - Black Ops 2, Crysis 3 og Halo 4. Leikjavísir Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
PlayStation Official Magazine hefur valið nýjasta tölvuleik CCP, DUST 514, einn af tíu efnilegustu og gróðavænlegustu leikjum E3 ráðstefnunnar (Electronic Entertainment Expo), sem er stærsta tölvuleikjaráðstefnu heims og fer nú fram í Los Angeles. CCP stendur þar fyrir kynningu á leiknum fyrir blaðamönnum. Ráðgert er að DUST 514 komi á markað síðar í ár fyrir PlayStation leikjatölvur SONY. Dómnefnd PlayStation Official Magazine er skipuð ritstjórum margra stærstu fjölmiðla leikjageirans og telja menn hjá CCP því ljóst að um sé að ræða mikilvæga viðurkenningu fyrir DUST 514 sem og CCP. Leikjavefsíðan IGN, sem er ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum, hefur jafnframt valið DUST 514 einn af bestu skotleikjum ráðstefnunnar. Þar er DUST 514 í hópi leikja á borð við Call of Duty - Black Ops 2, Crysis 3 og Halo 4.
Leikjavísir Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira