Spá hagvexti hér á landi yfir meðaltali á heimsvísu og minnkandi atvinnuleysi Þorbjörn Þórðarson skrifar 14. júní 2012 23:13 Hagvöxtur hér á landi verður 2,8 prósent á þessu ári samkvæmt spá Íslandsbanka, en ef það gengur eftir verður hann með því hæsta sem þekkist í Evrópu og yfir meðaltali á heimsvísu. Þá verður atvinnuleysi 6 prósent og mun lækka enn frekar á næstu árum. Íslandsbanki birti þjóhagsspá sína í dag en samkvæmt spánni verður hagvöxtur þessa árs drifinn áfram af einkaneyslu, fjárfestingum og útflutningi. Þá mun innflutningur á vörum til landsins mun fara vaxandi samhliða auknum útflutningi. Ingólfur Bender forstöðumaður greiningar Íslandsbanka segir 2,8 prósenta hagvöxt mjög góðan í samanburði við önnur Evrópuríki. „Þau eru reyndar að takast á við erfiðleika í augnablikinu þannig að það þarf að taka tillit til þess, en þetta er tiltölulega góður vöxtur í evrópskum samanburði og reyndar einnig í samanburði við OECD-ríki almennt, en þar er að meðaltali spáð 1,6 prósenta hagvexti á þessu ári. 2,8 prósenta hagvöxtur er tiltölulega góður í þeim samanburði," segir Ingólfur.Greining Íslandsbanka spáir 6 prósent atvinnuleysi á þessu ári, sem er nokkuð lágt í alþjóðlegum samanburði. „Sögulega séð er þetta samt yfir því sem við vorum vön á árum áður, sérstaklega fyrir hrun, en það var óeðlilegt ástand. Mikil þensla á vinnumarkaði og nánast ekkert atvinnuleysi, þannig að ekki er rétt að miða við það. Við teljum að það muni skrúfast enn meira ofan af atvinnuleysinu. Það verði 6 prósent í ár og fari niður í 5 prósent í lok spátímabilsins, eftir tvö ár," segir Ingólfur Bender. Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Sjá meira
Hagvöxtur hér á landi verður 2,8 prósent á þessu ári samkvæmt spá Íslandsbanka, en ef það gengur eftir verður hann með því hæsta sem þekkist í Evrópu og yfir meðaltali á heimsvísu. Þá verður atvinnuleysi 6 prósent og mun lækka enn frekar á næstu árum. Íslandsbanki birti þjóhagsspá sína í dag en samkvæmt spánni verður hagvöxtur þessa árs drifinn áfram af einkaneyslu, fjárfestingum og útflutningi. Þá mun innflutningur á vörum til landsins mun fara vaxandi samhliða auknum útflutningi. Ingólfur Bender forstöðumaður greiningar Íslandsbanka segir 2,8 prósenta hagvöxt mjög góðan í samanburði við önnur Evrópuríki. „Þau eru reyndar að takast á við erfiðleika í augnablikinu þannig að það þarf að taka tillit til þess, en þetta er tiltölulega góður vöxtur í evrópskum samanburði og reyndar einnig í samanburði við OECD-ríki almennt, en þar er að meðaltali spáð 1,6 prósenta hagvexti á þessu ári. 2,8 prósenta hagvöxtur er tiltölulega góður í þeim samanburði," segir Ingólfur.Greining Íslandsbanka spáir 6 prósent atvinnuleysi á þessu ári, sem er nokkuð lágt í alþjóðlegum samanburði. „Sögulega séð er þetta samt yfir því sem við vorum vön á árum áður, sérstaklega fyrir hrun, en það var óeðlilegt ástand. Mikil þensla á vinnumarkaði og nánast ekkert atvinnuleysi, þannig að ekki er rétt að miða við það. Við teljum að það muni skrúfast enn meira ofan af atvinnuleysinu. Það verði 6 prósent í ár og fari niður í 5 prósent í lok spátímabilsins, eftir tvö ár," segir Ingólfur Bender.
Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Sjá meira