Vettel fljótastur á fyrsta degi í Bandaríkjunum Birgir Þór Harðarson skrifar 16. nóvember 2012 17:49 Vettel var ótrúlega fljótur á fyrstu æfingunum. nordicphotos/afp Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur á fyrstu æfingum um nýju kappakstursbrautina í Bandaríkjunum í dag. Hann setti besta tímann á síðustu ferð sinni yfir rásmarkið, heilli sekúndu á eftir Lewis Hamilton á McLaren. Vettel átti nokkrum erfiðleikum með að finna rétta uppstillingu fyrir Red Bull-bíl sinn í upphafi en tókst það að lokum. Hann var einnig í vandræðum með að finna hina fullkomnu aksturslínu um brautina. Brautin er á köflum mjög breið og hröð en annarstaðar er hún hæg og þröng. Hamilton hafði yfirburði á fyrstu æfingunni framan af og átti annan besta tímann. Brautin var hins vegar mjög skítug þegar æfingar hófust og því bættu efstu menn tímann stöðugt á meðan þeir hreinsuðu brautina og óku gúmmí í beygjurnar. Bandaríski kappaksturinn fer fram um helgina og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur á fyrstu æfingum um nýju kappakstursbrautina í Bandaríkjunum í dag. Hann setti besta tímann á síðustu ferð sinni yfir rásmarkið, heilli sekúndu á eftir Lewis Hamilton á McLaren. Vettel átti nokkrum erfiðleikum með að finna rétta uppstillingu fyrir Red Bull-bíl sinn í upphafi en tókst það að lokum. Hann var einnig í vandræðum með að finna hina fullkomnu aksturslínu um brautina. Brautin er á köflum mjög breið og hröð en annarstaðar er hún hæg og þröng. Hamilton hafði yfirburði á fyrstu æfingunni framan af og átti annan besta tímann. Brautin var hins vegar mjög skítug þegar æfingar hófust og því bættu efstu menn tímann stöðugt á meðan þeir hreinsuðu brautina og óku gúmmí í beygjurnar. Bandaríski kappaksturinn fer fram um helgina og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira