Olía við Falklandseyjar yfir 100 milljarða punda virði 17. febrúar 2012 07:41 Nýjar upplýsingar benda til að olíusvæðið undan ströndum Falklandseyja gæti gefið af sér yfir 100 milljarða punda, eða hátt í 20.000 milljarða króna næstu 20 árin ef allt fer að óskum. Þar af myndu Falklandseyjabúar fá um 20 milljarða punda, eða nær 4.000 milljarða króna í sinn hlut í formi skatta og hagnaðar af olíuvinnslunni. Þetta samsvarar um milljarði króna á hvern eyjabúa. Í frétt um málið á Reuters segir að þessar upplýsingar muni að öllum líkindum auka enn frekar á spennuna sem er milli Argentínu og Bretlandseyja vegna deilna um eyjarnar. Svæðið sem hér um ræðir heitir Sea Lion en fjórar borholur hafa gefið jákvæðar niðurstöður á svæðinu og talið er að þar megi vinna allt að 8 milljarða tunna af olíu. Spennan vegna Falklandseyja hefur farið stigvaxandi að undanförnu. Bretar hafa sent eitt öflugasta og fullkomnasta herskip sitt, tundurspillinn HMS Dauntless, til eyjanna og Vilhjálmur Bretaprins gegnir þar herþjónustu í augnablikinu. Á móti hefur Argentína kvartað til Sameinuðu þjóðanna vegna hervæðingar Breta við eyjarnar. Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Nýjar upplýsingar benda til að olíusvæðið undan ströndum Falklandseyja gæti gefið af sér yfir 100 milljarða punda, eða hátt í 20.000 milljarða króna næstu 20 árin ef allt fer að óskum. Þar af myndu Falklandseyjabúar fá um 20 milljarða punda, eða nær 4.000 milljarða króna í sinn hlut í formi skatta og hagnaðar af olíuvinnslunni. Þetta samsvarar um milljarði króna á hvern eyjabúa. Í frétt um málið á Reuters segir að þessar upplýsingar muni að öllum líkindum auka enn frekar á spennuna sem er milli Argentínu og Bretlandseyja vegna deilna um eyjarnar. Svæðið sem hér um ræðir heitir Sea Lion en fjórar borholur hafa gefið jákvæðar niðurstöður á svæðinu og talið er að þar megi vinna allt að 8 milljarða tunna af olíu. Spennan vegna Falklandseyja hefur farið stigvaxandi að undanförnu. Bretar hafa sent eitt öflugasta og fullkomnasta herskip sitt, tundurspillinn HMS Dauntless, til eyjanna og Vilhjálmur Bretaprins gegnir þar herþjónustu í augnablikinu. Á móti hefur Argentína kvartað til Sameinuðu þjóðanna vegna hervæðingar Breta við eyjarnar.
Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira