Flestir farsímaeigendur eiga Nokia Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. desember 2012 10:48 Langflestir Íslendinga sem eiga farsíma eru með Nokia síma, eða um 43% þeirra sem eiga síma. Hlutfallið er hins vegar mismunandi eftir því hvort um er að ræða hefðbundna síma eða snjallsíma, eftir því sem fram kemur í könnun MMR. Þannig voru 74,0% þeirra sem nota hefðbundin símtæki sem sögðust mest nota Nokia síma. Á móti voru aðeins 17,1% þeirra sem sögðust vera með snjallsíma með símtæki frá Nokia. Flestir snjallsímaeigendur eiga hins vegar síma frá Samsung eða tæp 34%, en um 22% eiga snjallsíma frá Apple. Um 17% eiga síðan snjallsíma frá Nokia, eins og áður segir. Svona var könnunin gerð: Úrtak: Einstaklingar á aldrinum 18-67 ára valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR Könnunaraðferð: Spurningavagn MMR Svarfjöldi: 829 einstaklingar á aldrinum 18-67 ára Dagsetning framkvæmdar: 9.-12. október 2012. Tækni Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Langflestir Íslendinga sem eiga farsíma eru með Nokia síma, eða um 43% þeirra sem eiga síma. Hlutfallið er hins vegar mismunandi eftir því hvort um er að ræða hefðbundna síma eða snjallsíma, eftir því sem fram kemur í könnun MMR. Þannig voru 74,0% þeirra sem nota hefðbundin símtæki sem sögðust mest nota Nokia síma. Á móti voru aðeins 17,1% þeirra sem sögðust vera með snjallsíma með símtæki frá Nokia. Flestir snjallsímaeigendur eiga hins vegar síma frá Samsung eða tæp 34%, en um 22% eiga snjallsíma frá Apple. Um 17% eiga síðan snjallsíma frá Nokia, eins og áður segir. Svona var könnunin gerð: Úrtak: Einstaklingar á aldrinum 18-67 ára valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR Könnunaraðferð: Spurningavagn MMR Svarfjöldi: 829 einstaklingar á aldrinum 18-67 ára Dagsetning framkvæmdar: 9.-12. október 2012.
Tækni Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent