Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Magdeburg styrktu stöðu sína í níunda sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld.
Þá vann Magdeburg fínan útisigur, 26-32, á Neuhausen. Magdeburg var þrem mörkum yfir í hálfleik, 13-16.
Moritz Schapsmeier var atkvæðamestur í liði Magdeburgar í kvöld með fimm mörk.
Öruggur sigur hjá Magdeburg

Mest lesið


Dagný kveður West Ham með tárin í augunum
Enski boltinn


Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni?
Íslenski boltinn

Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður
Íslenski boltinn

Blikarnir hoppuðu út í á
Fótbolti



„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“
Íslenski boltinn
