Lífið

Grafískur hönnuður leitar aftur til fortíðar

Innblástur allra vara Ferm Living er sprottinn frá heimalandinu, Danmörku.
Innblástur allra vara Ferm Living er sprottinn frá heimalandinu, Danmörku.
„Hversdagurinn er minn innblástur," segir Trine Andersen, grafískur hönnuður og einn stofnenda danska hönnunarmerkisins Ferm Living.

Vinsældir merkisins hafa nú teygt anga sína til Íslands en merkið býður upp á húsbúnaðar- og heimilisvörur fyrir öll herbergi heimilisins þar sem nytsemi skiptir höfuðmáli. Klassískar vörur með nútímalegum blæ sem flikka upp á heimilið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.