Stjörnusigur ekki nógu stór | Þór og Tindastóll áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2012 21:19 Úr leiknum í kvöld. Mynd/Valli Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn töpuðu bæði sínum leikjum í Lengjubikarkeppni karla í kvöld en tryggðu sér engu að síður tvö síðustu tvö sætin í undanúrslitum keppninnar. Það var mikil spenna í Ásgarði í Garðabæ þar sem heimamenn í Stjörnunni þurftu að vinna sextán stiga sigur á Tindastóli til að ná efsta sætinu í riðlinum. Niðurstaðan var tólf stiga sigur, 98-86, og það voru því Tindastólsmenn sem fögnuðu í leikslok. Þetta var fyrsta tap Tindastóls í Lengjubikarnum á tímabilinu. Stjarnan náði forystunni seint í þriðja leikhluta og voru með tíu stiga forystu, 76-66, þegar lokaleikhlutinn hófst. En Garðbæingar náðu aldrei að hrista gestina almennilega af sér. Í D-riðli komst Þór áfram eftir að hafa tapað fyrir Njarðvík, 88-83, á heimavelli. Njarðvíkingar hefðu þurft að vinna níu stiga sigur til að komast áfram en jafnræði var með liðunum allan leikinn. Bæði lið enduðu með átta stig en ÍR, sem tapaði fyrir Val í kvöld, varð í þriðja sæti með sex stig. Snæfell og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitunum í gær en hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins. Úrslitahelgin fer fram í Stykkishólmi um helgina. Undanúrslitin fara fram á föstudagskvöldið en þar mætast annarst vegar Snæfell og Grindavík og hins vegar Þór og Tindastóll. Úrslitaleikurinn fer svo fram á laugardaginn.B-riðill:KR-Hamar 77-68 (22-20, 20-15, 19-24, 16-9)KR: Martin Hermannsson 19, Helgi Már Magnússon 19, Finnur Atli Magnusson 16, Brynjar Þór Björnsson 14, Kristófer Acox 4, Jón Orri Kristjánsson 2, Emil Þór Jóhannsson 2, Sveinn Blöndal 1.Hamar: Jerry Lewis Hollis 31, Örn Sigurðarson 18, Ragnar Á. Nathanaelsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Hjalti Valur Þorsteinsson 4, Lárus Jónsson 2, Halldór Gunnar Jónsson 2.Lokastaðan: Snæfell 10, KR 8, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Stjarnan-Tindastóll 98-86 (26-30, 18-21, 32-15, 22-20)Stjarnan: Brian Mills 19/8 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 19/7 fráköst/11 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17, Jovan Zdravevski 15/5 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 6, Fannar Freyr Helgason 4/4 fráköst.Tindastóll: George Valentine 25/11 fráköst, Drew Gibson 22/4 fráköst/12 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 11, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 5, Sigtryggur Arnar Björnsson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Svavar Atli Birgisson 2, Helgi Freyr Margeirsson 1.Fjölnir-Breiðablik 117-82 (40-23, 27-13, 21-23, 29-23)Fjölnir: Elvar Sigurðsson 20, Tómas Heiðar Tómasson 19, Sylverster Cheston Spicer 15, Jón Sverrisson 13/12 fráköst, Paul Anthony Williams 13, Leifur Arason 10, Arnþór Freyr Guðmundsson 9, Smári Hrafnsson 8, Tómas Daði Bessason 4, Björn Ingvi Björnsson 4/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 2/7 stoðsendingar.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 20/9 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 18/8 fráköst, Gregory Rice 17, Pálmi Geir Jónsson 17/6 fráköst, Halldór Halldórsson 3, Ægir Hreinn Bjarnason 3, Rúnar Pálmarsson 2, Ásgeir Nikulásson 2.Lokastaðan: Tindastóll 10, Stjarnan 10, Fjölnir 2, Breiðablik 2.D-riðill:ÍR-Valur 99-101 (22-23, 28-25, 29-27, 20-26)ÍR: Eric James Palm 19, Hreggviður Magnússon 13, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 11/9 fráköst, Isaac Deshon Miles 11, Ellert Arnarson 10, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 4.Valur: Chris Woods 42/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 19/12 fráköst, Ragnar Gylfason 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 10, Atli Rafn Hreinsson 5/4 fráköst, Benedikt Skúlason 4, Hlynur Logi Víkingsson 4, Þorgrímur Guðni Björnsson 4/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst.Þór Þ.-Njarðvík 83-88 (24-26, 17-21, 24-19, 18-22)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Bernard Jackson 21/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/10 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Darri Hilmarsson 7/5 stolnir, Baldur Þór Ragnarsson 7/7 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2.Njarðvík: Nigel Moore 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marcus Van 20/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 15/7 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 6.Lokastaðan: Þór Þ. 8, Njarðvík 8, ÍR 6, Valur 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn töpuðu bæði sínum leikjum í Lengjubikarkeppni karla í kvöld en tryggðu sér engu að síður tvö síðustu tvö sætin í undanúrslitum keppninnar. Það var mikil spenna í Ásgarði í Garðabæ þar sem heimamenn í Stjörnunni þurftu að vinna sextán stiga sigur á Tindastóli til að ná efsta sætinu í riðlinum. Niðurstaðan var tólf stiga sigur, 98-86, og það voru því Tindastólsmenn sem fögnuðu í leikslok. Þetta var fyrsta tap Tindastóls í Lengjubikarnum á tímabilinu. Stjarnan náði forystunni seint í þriðja leikhluta og voru með tíu stiga forystu, 76-66, þegar lokaleikhlutinn hófst. En Garðbæingar náðu aldrei að hrista gestina almennilega af sér. Í D-riðli komst Þór áfram eftir að hafa tapað fyrir Njarðvík, 88-83, á heimavelli. Njarðvíkingar hefðu þurft að vinna níu stiga sigur til að komast áfram en jafnræði var með liðunum allan leikinn. Bæði lið enduðu með átta stig en ÍR, sem tapaði fyrir Val í kvöld, varð í þriðja sæti með sex stig. Snæfell og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitunum í gær en hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins. Úrslitahelgin fer fram í Stykkishólmi um helgina. Undanúrslitin fara fram á föstudagskvöldið en þar mætast annarst vegar Snæfell og Grindavík og hins vegar Þór og Tindastóll. Úrslitaleikurinn fer svo fram á laugardaginn.B-riðill:KR-Hamar 77-68 (22-20, 20-15, 19-24, 16-9)KR: Martin Hermannsson 19, Helgi Már Magnússon 19, Finnur Atli Magnusson 16, Brynjar Þór Björnsson 14, Kristófer Acox 4, Jón Orri Kristjánsson 2, Emil Þór Jóhannsson 2, Sveinn Blöndal 1.Hamar: Jerry Lewis Hollis 31, Örn Sigurðarson 18, Ragnar Á. Nathanaelsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Hjalti Valur Þorsteinsson 4, Lárus Jónsson 2, Halldór Gunnar Jónsson 2.Lokastaðan: Snæfell 10, KR 8, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Stjarnan-Tindastóll 98-86 (26-30, 18-21, 32-15, 22-20)Stjarnan: Brian Mills 19/8 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 19/7 fráköst/11 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17, Jovan Zdravevski 15/5 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 6, Fannar Freyr Helgason 4/4 fráköst.Tindastóll: George Valentine 25/11 fráköst, Drew Gibson 22/4 fráköst/12 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 11, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 5, Sigtryggur Arnar Björnsson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Svavar Atli Birgisson 2, Helgi Freyr Margeirsson 1.Fjölnir-Breiðablik 117-82 (40-23, 27-13, 21-23, 29-23)Fjölnir: Elvar Sigurðsson 20, Tómas Heiðar Tómasson 19, Sylverster Cheston Spicer 15, Jón Sverrisson 13/12 fráköst, Paul Anthony Williams 13, Leifur Arason 10, Arnþór Freyr Guðmundsson 9, Smári Hrafnsson 8, Tómas Daði Bessason 4, Björn Ingvi Björnsson 4/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 2/7 stoðsendingar.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 20/9 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 18/8 fráköst, Gregory Rice 17, Pálmi Geir Jónsson 17/6 fráköst, Halldór Halldórsson 3, Ægir Hreinn Bjarnason 3, Rúnar Pálmarsson 2, Ásgeir Nikulásson 2.Lokastaðan: Tindastóll 10, Stjarnan 10, Fjölnir 2, Breiðablik 2.D-riðill:ÍR-Valur 99-101 (22-23, 28-25, 29-27, 20-26)ÍR: Eric James Palm 19, Hreggviður Magnússon 13, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 11/9 fráköst, Isaac Deshon Miles 11, Ellert Arnarson 10, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 4.Valur: Chris Woods 42/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 19/12 fráköst, Ragnar Gylfason 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 10, Atli Rafn Hreinsson 5/4 fráköst, Benedikt Skúlason 4, Hlynur Logi Víkingsson 4, Þorgrímur Guðni Björnsson 4/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst.Þór Þ.-Njarðvík 83-88 (24-26, 17-21, 24-19, 18-22)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Bernard Jackson 21/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/10 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Darri Hilmarsson 7/5 stolnir, Baldur Þór Ragnarsson 7/7 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2.Njarðvík: Nigel Moore 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marcus Van 20/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 15/7 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 6.Lokastaðan: Þór Þ. 8, Njarðvík 8, ÍR 6, Valur 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira