Fyrsti sigur Fjölnis - úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2012 21:11 Bergdís Ragnarsdóttir og félagar í Fjölni unnu langþráðan sigur í kvöld. Mynd/Stefán Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða leiki sinn í röð og Fjölnir fór á Ásvelli og vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. KR-konur eru líka að rétta úr kútnum eftir sigur á Íslandsmeisturum Njarðvíkur í Vesturbænum. Keflavík vann síðan Snæfell í toppslagnum eins og áður hefur komið fram. Fjölniskonur fögnuðu sínum fyrsta sigri í vetur þegar þær unnu sex stiga sigur á Haukum, 79-73, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar byrjuðu vel og voru 24-17 yfir eftir fyrsta leikhluta en þær réðu ekkert við Britney Jones sem skoraði 42 stig fyrir Fjölni í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða sigur í röð í deildinni þegar þær sóttu tvö stig til Grindavíkur. Sigur Valsliðsins var öruggur en liðið var 28-13 yfir eftir fyrsta leikhlutann og leit aldrei til baka eftir það. Alberta Auguste var með 21 stig og 16 fráköst fyrir Val í þessum leik. KR-konur eru búnar að vinna tvo leiki í röð og komust upp fyrir Njarðvík með sjö stiga heimasigri á Íslands- og bikarmeisturunum í DHL-höllinni í kvöld. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir (18 stig/12 fráköst/5 stolnir) og Helga Einarsdóttir (16/12 fráköst) fóru fyrir KR-liðinu í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins;:Keflavík-Snæfell 73-69 (18-15, 18-20, 12-20, 25-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 26/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 16/8 fráköst, Jessica Ann Jenkins 13, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2/8 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 20/8 fráköst/5 stoðsendingar, Kieraah Marlow 14/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 10/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 4/7 fráköst/5 varin skot.Haukar-Fjölnir 73-79 (24-17, 12-20, 22-19, 15-23)Haukar: Siarre Evans 22/25 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 2/6 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 42/7 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Bergdís Ragnarsdóttir 8/11 fráköst, Birna Eiríksdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 0/13 fráköst.KR-Njarðvík 74-67 (19-15, 21-19, 12-16, 22-17)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/12 fráköst/5 stolnir, Helga Einarsdóttir 16/12 fráköst, Patechia Hartman 16/6 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 30/21 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Erna Hákonardóttir 2.Grindavík-Valur 56-74 (13-28, 9-15, 14-13, 20-18)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 15/8 fráköst/3 varin skot, Helga Rut Hallgrímsdóttir 14/14 fráköst, Crystal Smith 11/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Anna Magnúsdóttir 7/5 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 4/10 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Ingibjörg Sigurðardóttir 2.Valur: Alberta Auguste 21/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 6/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 3/7 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða leiki sinn í röð og Fjölnir fór á Ásvelli og vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. KR-konur eru líka að rétta úr kútnum eftir sigur á Íslandsmeisturum Njarðvíkur í Vesturbænum. Keflavík vann síðan Snæfell í toppslagnum eins og áður hefur komið fram. Fjölniskonur fögnuðu sínum fyrsta sigri í vetur þegar þær unnu sex stiga sigur á Haukum, 79-73, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar byrjuðu vel og voru 24-17 yfir eftir fyrsta leikhluta en þær réðu ekkert við Britney Jones sem skoraði 42 stig fyrir Fjölni í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða sigur í röð í deildinni þegar þær sóttu tvö stig til Grindavíkur. Sigur Valsliðsins var öruggur en liðið var 28-13 yfir eftir fyrsta leikhlutann og leit aldrei til baka eftir það. Alberta Auguste var með 21 stig og 16 fráköst fyrir Val í þessum leik. KR-konur eru búnar að vinna tvo leiki í röð og komust upp fyrir Njarðvík með sjö stiga heimasigri á Íslands- og bikarmeisturunum í DHL-höllinni í kvöld. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir (18 stig/12 fráköst/5 stolnir) og Helga Einarsdóttir (16/12 fráköst) fóru fyrir KR-liðinu í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins;:Keflavík-Snæfell 73-69 (18-15, 18-20, 12-20, 25-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 26/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 16/8 fráköst, Jessica Ann Jenkins 13, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2/8 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 20/8 fráköst/5 stoðsendingar, Kieraah Marlow 14/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 10/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 4/7 fráköst/5 varin skot.Haukar-Fjölnir 73-79 (24-17, 12-20, 22-19, 15-23)Haukar: Siarre Evans 22/25 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 2/6 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 42/7 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Bergdís Ragnarsdóttir 8/11 fráköst, Birna Eiríksdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 0/13 fráköst.KR-Njarðvík 74-67 (19-15, 21-19, 12-16, 22-17)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/12 fráköst/5 stolnir, Helga Einarsdóttir 16/12 fráköst, Patechia Hartman 16/6 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 30/21 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Erna Hákonardóttir 2.Grindavík-Valur 56-74 (13-28, 9-15, 14-13, 20-18)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 15/8 fráköst/3 varin skot, Helga Rut Hallgrímsdóttir 14/14 fráköst, Crystal Smith 11/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Anna Magnúsdóttir 7/5 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 4/10 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Ingibjörg Sigurðardóttir 2.Valur: Alberta Auguste 21/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 6/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 3/7 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira