Bankarnir mega ekki hafa hag af verðbólgu Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. október 2012 15:44 Helgi Hjörvar er formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. mynd/ anton brink. „Séu þessar tölur hjá Ólafi réttar, þá afhjúpa þær auðvitað eina af þeim ógöngum sem verðtryggingin leiðir til," segir Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Ólafur Margeirsson, hagfræðingur og doktorsnemi við háskólann í Exeter, segir að íslensku bankarnir hafi síðustu tólf mánuði hagnast um 8,9 milljarða af verðtryggingunni, án þess að gera neitt. Þetta megi lesa út úr nýrri skýrslu Seðlabankans um fjármálastöðugleika þar sem fram kemur að verðtryggingarmisvægi viðskiptabankanna er jákvætt um 208 milljarða króna. „Þetta afhjúpar líka hve óheppilegur allur ójöfnuður er í efnahag bankanna. Bankarnir eiga að reka sig á vaxtamun og þóknunartekjum en það er óheppilegt ef þeir hafa beinan hag af verðbólgu," segir Helgi. „Það hefur auðvitað mikilvægt að allir helstu aðilar í efnahagslífinu hafi hag af verðstöðugleika og vinni að honum án þess þó að ég sé að ætla mönnum það að vera ekki að því," bætir Helgi við að lokum. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Sjá meira
„Séu þessar tölur hjá Ólafi réttar, þá afhjúpa þær auðvitað eina af þeim ógöngum sem verðtryggingin leiðir til," segir Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Ólafur Margeirsson, hagfræðingur og doktorsnemi við háskólann í Exeter, segir að íslensku bankarnir hafi síðustu tólf mánuði hagnast um 8,9 milljarða af verðtryggingunni, án þess að gera neitt. Þetta megi lesa út úr nýrri skýrslu Seðlabankans um fjármálastöðugleika þar sem fram kemur að verðtryggingarmisvægi viðskiptabankanna er jákvætt um 208 milljarða króna. „Þetta afhjúpar líka hve óheppilegur allur ójöfnuður er í efnahag bankanna. Bankarnir eiga að reka sig á vaxtamun og þóknunartekjum en það er óheppilegt ef þeir hafa beinan hag af verðbólgu," segir Helgi. „Það hefur auðvitað mikilvægt að allir helstu aðilar í efnahagslífinu hafi hag af verðstöðugleika og vinni að honum án þess þó að ég sé að ætla mönnum það að vera ekki að því," bætir Helgi við að lokum.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Sjá meira