Skiptar skoðanir um endurreisn Landsbankans Breki Logason skrifar 8. október 2012 22:01 Bjarni Benediktsson spurði Steingrím J. Sigfússon á Alþingi í dag hvort mistök hefðu verið gerð þegar Landsbankinn var endurreistur. Hann hefur miklar áhyggjur af því að bankinn geti ekki staðið við stórar afborganir á komandi árum og óttast jafnvel annað hrun íslensku krónunnar. Bjarni Ben hóf óundirbúnar fyrirspurnir og óð beint í Steingrím J. þegar hann vitnaði í rit Seðlabankans um að helsta ógnin við fjármálastöðugleika í landinu væri að Landsbankinn hefði ekki tryggt sér endurfjármögnun á lánum sem tekin voru við stofnun hans árið 2009. Og Bjarni spurði: „Kann að vera að menn hafi gert hrapallega mistök þegar að nýja bankanum var komið á stofn með svona skökkum gjaldeyrisjöfnuði?" „Nei ég tel ekki að það hafi verið gerð mistök þegar að íslensku bankarnir voru reistir," svaraði Steingrímur. „Ég tel að íslensku krónunni og afnámi haftanna standi veruleg ógn af þeirri stöðu sem upp er komin. Þetta eru ekki litlar fjárhæðir. Sjötíu milljarðar á ári, frá árinu 2015 til 2018, sem Landsbankinn þarf á að halda. Við erum enn með höft og ríkisstjórnin er að vinna að því að herða þau," sagði Bjarni. „Ég er ekki jafnsvartsýnn og háttvirtur þingmaður á það, að ef FME gefur grænt ljós á það að styrkur bankanna sé orðinn nægilegur til að þeir megi greiða arð og svo framvegis, að þeim muni opnast aðgangur að erlendum skuldabréfamörkuðum á næstu mánuðum eða misserum," sagði Steingrímur. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson spurði Steingrím J. Sigfússon á Alþingi í dag hvort mistök hefðu verið gerð þegar Landsbankinn var endurreistur. Hann hefur miklar áhyggjur af því að bankinn geti ekki staðið við stórar afborganir á komandi árum og óttast jafnvel annað hrun íslensku krónunnar. Bjarni Ben hóf óundirbúnar fyrirspurnir og óð beint í Steingrím J. þegar hann vitnaði í rit Seðlabankans um að helsta ógnin við fjármálastöðugleika í landinu væri að Landsbankinn hefði ekki tryggt sér endurfjármögnun á lánum sem tekin voru við stofnun hans árið 2009. Og Bjarni spurði: „Kann að vera að menn hafi gert hrapallega mistök þegar að nýja bankanum var komið á stofn með svona skökkum gjaldeyrisjöfnuði?" „Nei ég tel ekki að það hafi verið gerð mistök þegar að íslensku bankarnir voru reistir," svaraði Steingrímur. „Ég tel að íslensku krónunni og afnámi haftanna standi veruleg ógn af þeirri stöðu sem upp er komin. Þetta eru ekki litlar fjárhæðir. Sjötíu milljarðar á ári, frá árinu 2015 til 2018, sem Landsbankinn þarf á að halda. Við erum enn með höft og ríkisstjórnin er að vinna að því að herða þau," sagði Bjarni. „Ég er ekki jafnsvartsýnn og háttvirtur þingmaður á það, að ef FME gefur grænt ljós á það að styrkur bankanna sé orðinn nægilegur til að þeir megi greiða arð og svo framvegis, að þeim muni opnast aðgangur að erlendum skuldabréfamörkuðum á næstu mánuðum eða misserum," sagði Steingrímur.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira