Efnahagsráðuneytið telur líklegt að endanleg niðurstaða í gengislánamálunum geti fengist fljótt. Þá verður mikilvægt að dómunum verði framfylgt án tafar og málsaðilar séu eins vel undirbúnir fyrir hugsanlegar niðurstöður og nokkur kostur er.
Þetta kemur fram í greinargóðri umfjöllun efnahagsráðuneytisins um gengislánamálin sem er unnin upp úr minnisblaði sem birt var í ríkisstjórn í gær. Þar er farið yfir sögu í gengislánamálunum og tekið út hvernig málin standa núna. Dregin er sú ályktun í ljósi sögunnar að dómstólar verði ekki lengi að afgreiða málin.
Hér má lesa yfirferðina í heild sinni.
Mikilvægt að allir verði undirbúnir fyrir niðurstöður í gengislánamálum
BBI skrifar

Mest lesið

Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins
Viðskipti innlent


Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova
Viðskipti innlent

Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent
Viðskipti innlent

„Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“
Viðskipti innlent

Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum
Viðskipti innlent

Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo?
Viðskipti innlent

Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út
Viðskipti innlent