Innlent

Stóru fjölveiðiskipin snúa sér að síldinni

Stóru fjölveiðiskipin sem hafa stundað makrílveiðar af kappi í sumar eru nú farin að snúa sér meir að veiðum úr Norsk íslenska síldarstofninum austur af landinu, en á vissum svæðum veiðist bæði makríll og síld.

Norsk- íslenski stofninn mælist nú heldur minni en undanfarin ár og er talið að stofninn sé nú um sjö milljónum tonna. Sérfræðingar telja þetta eðlilega sveiflu og að stofninn sé ekki á alvarlegu undanhaldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×