Mun ódýrara að leyfa fötluðum að velja aðstoðarfólk Andri Ólafsson skrifar 10. ágúst 2012 22:41 Notendastýrð persónuleg aðstoð fyrir fatlaða á ekki aðeins eftir að breyta lífi margra þeirra sem koma til með njóta þeirrar þjónustu, en hún gæti einnig sparað sveitarfélögum stórfé ef marka má reynslu nágrannaþjóða. Notendastýrð Persónuleg Aðstoð, eða NPA, gengur út að fatlaðir fái greiðslur í staðinn fyrir þjónustu og geti síðan ákveðið og valið hvernig þjónustu þeir fá. Valdið færist frá þjónustukerfinu, stofnunum, til fólksins. Reykjavík kannar nú hve margir hafa áhuga á að nýta sér NPA, en gert er ráð fyrir að þjónustan verði lögbundin árið 2014. En hvernig mun NPA ganga fyrir sig. Við skulum kanna það nánar. Til að byrja með þarf sá fatlaði að semja við Reykjavíkurborg um þjónustuþörfina. Það er að segja hversu marga klukkutíma á dag aðstoðar frá aðstoðarmanni er þörf. Tökum dæmi og segjum að það séu 10 klukkustundir á dag. Undir slíkum kringumstæðum myndi Reykjavíkurborg greiða viðkomandi einstaklingi 840 þúsund krónur á hverjum einasta mánuði. 10% eða 84þúsund á að fara í umsýslsukostnað. Það er að segja kostnað sem einstaklingurinn á borga sjálfum sér eða öðrum, til dæmis endurskoðanda, fyrir sjá um launagreiðslur aðstoðarmanna, halda utan um launatengd gjöld, stéttarfélög, lífeyrissjóði og svo framvegis. 5% af heildarupphæðinni 42500 má ráðstafa í útgjöld aðstoðarmannsins, ef ég færi bíó með vinum mínum og aðstoðarmaðurinn þarf að koma með vegna fötlunar minnar, þá get ég notað hluta af þessari upphæð til að borga bíómiða aðtoðarmannsins. Langstærsti hluti upphæðarinnar 85% eða 714 þúsund fara í laun aðstoðarmanna, þá er gert ráð fyrir 1300 kalli á tímann í dagvinnu en gert ráð fyrir kvöld, helgar og stórhátíðarálagi. Svona endurtekur þetta sig svo á hverjum einasta mánuði. Sá fatlaði verður eins konar framkvæmdastjóri yfir sínu eigin lífi í stað þessa að þiggja þjónustu frá stofnunum. Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Fleiri fréttir Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Sjá meira
Notendastýrð persónuleg aðstoð fyrir fatlaða á ekki aðeins eftir að breyta lífi margra þeirra sem koma til með njóta þeirrar þjónustu, en hún gæti einnig sparað sveitarfélögum stórfé ef marka má reynslu nágrannaþjóða. Notendastýrð Persónuleg Aðstoð, eða NPA, gengur út að fatlaðir fái greiðslur í staðinn fyrir þjónustu og geti síðan ákveðið og valið hvernig þjónustu þeir fá. Valdið færist frá þjónustukerfinu, stofnunum, til fólksins. Reykjavík kannar nú hve margir hafa áhuga á að nýta sér NPA, en gert er ráð fyrir að þjónustan verði lögbundin árið 2014. En hvernig mun NPA ganga fyrir sig. Við skulum kanna það nánar. Til að byrja með þarf sá fatlaði að semja við Reykjavíkurborg um þjónustuþörfina. Það er að segja hversu marga klukkutíma á dag aðstoðar frá aðstoðarmanni er þörf. Tökum dæmi og segjum að það séu 10 klukkustundir á dag. Undir slíkum kringumstæðum myndi Reykjavíkurborg greiða viðkomandi einstaklingi 840 þúsund krónur á hverjum einasta mánuði. 10% eða 84þúsund á að fara í umsýslsukostnað. Það er að segja kostnað sem einstaklingurinn á borga sjálfum sér eða öðrum, til dæmis endurskoðanda, fyrir sjá um launagreiðslur aðstoðarmanna, halda utan um launatengd gjöld, stéttarfélög, lífeyrissjóði og svo framvegis. 5% af heildarupphæðinni 42500 má ráðstafa í útgjöld aðstoðarmannsins, ef ég færi bíó með vinum mínum og aðstoðarmaðurinn þarf að koma með vegna fötlunar minnar, þá get ég notað hluta af þessari upphæð til að borga bíómiða aðtoðarmannsins. Langstærsti hluti upphæðarinnar 85% eða 714 þúsund fara í laun aðstoðarmanna, þá er gert ráð fyrir 1300 kalli á tímann í dagvinnu en gert ráð fyrir kvöld, helgar og stórhátíðarálagi. Svona endurtekur þetta sig svo á hverjum einasta mánuði. Sá fatlaði verður eins konar framkvæmdastjóri yfir sínu eigin lífi í stað þessa að þiggja þjónustu frá stofnunum.
Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Fleiri fréttir Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Sjá meira