Innlent

Stefnir í breytingar á Landeyjahöfn

BBI skrifar
Mynd/Óskar
Breytingar eru fyrirhugaðar á Landeyjahöfn. Til stendur að gera um 20 metra langan viðlegukant innst í norðurenda hafnarinnar. Kanturinn er hugsaður fyrir dýpkunarskip. Þá er einnig gert ráð fyrir steyptum rampi norðan við ferjubryggju hafnarinnar. Hann er hugsaður til að sjósetja smærri báta.

Siglingastofnun hefur óskað eftir breytingum á gildandi deiliskipulagi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×