Færeyingar ætla sér stóra hluti þegar norðurleiðin opnast 1. ágúst 2012 06:42 Færeyingar ætla sér stóra hluti þegar siglingarleiðin yfir Norðurpólinn opnast ef marka má orð Kaj Leo Johannesen lögmanns Færeyja. Í ræðu sem lögmaðurinn hélt á Ólafsvöku í gærdag sagði hann að Færeyingar yrðu að fara að undirbúa sig undir auknar siglingar um Norður Atlantshafið og kanna hvernig þeir gætu hagnast sem mest af þeim. Lögmaðurinn segir að stjórnvöld í Færeyjum séu þegar farin að vinna að þessu máli og það fyrsta verður greining á ýmsum þáttum varðandi hinar auknu siglingar eins og umfang þeirra og náttúruverndarsjónarmið. Sú greining á að liggja fyrir næsta vor. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Peningaskápurinn ... Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Færeyingar ætla sér stóra hluti þegar siglingarleiðin yfir Norðurpólinn opnast ef marka má orð Kaj Leo Johannesen lögmanns Færeyja. Í ræðu sem lögmaðurinn hélt á Ólafsvöku í gærdag sagði hann að Færeyingar yrðu að fara að undirbúa sig undir auknar siglingar um Norður Atlantshafið og kanna hvernig þeir gætu hagnast sem mest af þeim. Lögmaðurinn segir að stjórnvöld í Færeyjum séu þegar farin að vinna að þessu máli og það fyrsta verður greining á ýmsum þáttum varðandi hinar auknu siglingar eins og umfang þeirra og náttúruverndarsjónarmið. Sú greining á að liggja fyrir næsta vor.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Peningaskápurinn ... Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira