Kannski rétt að takmarka veiðar á ýsu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 14. júlí 2012 19:36 Ef dregið hefði verið meira úr ýsuveiðum síðastliðin ár hefði verið hægt að nýta sterka stofna betur. Þetta segir forstjóri Hafrannsóknarstofnunar sem vill skoða hvort rétt sé að takmarka veiðar á ákveðnum svæðum til að vernda stofninn. Sjávarútvegsráðherra ákvað í gær hver heildaraflinn verður fiskveiðiárið 2012 til 2013. Sjötta árið röð verður dregið úr veiðum á ýsu en aðeins var gefinn út kvóti fyrir 36 þúsund tonn. Þannig er aflamark í ýsu næsta fiskveiðiárið aðeins 40% þess sem það var fiskveiðiarið 2006/07. Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunar segir að eftir mjög sterka árganga í kringum aldamótin, sérstaklega árið 2003, þá séu nú fjórir lélegir árgangar að koma inn í ýsuveiðarnar. „Við lögðum til töluvert vægari sókn. Töluvert vægari sókn þannig að þessir árgangar myndu endast í fleiri ár. Það var okkar tillaga og það var ekki farið fyllilega eftir því. Þannig að við teljum að það hefði mátt gera það skynsamlegra þannig að skellurinn hefði orðið heldur mýkri en það breytir kannski ekki því að við hefðum setið uppi með þessi fjóra lélegu árganga sem við erum núna að sjá núna í farvatinu," segir Jóhann. Jóhann segir erfitt að segja til um hvað skýringar séu á þessari lélegu nýliðun. Um aldamótin hafi ýsan tekið að færa sig í miklu mæli norður fyrir land samhliða hlýnun í sjónum. Nú sé staðan sú að meirihluti stofnsins sé á norðurmiðum en lugninn af honum lá áður fyrir sunnaland og vestanland. „Þannig það er náttúrulega stórbreyting á," segir Jóhann. Hann segir megnið af veiðunum á ýsu nú fara fram við sunnavert landið. Hafrannsóknarstofnun ætli að skoða hvort að rétt sé að takmarka veiðar á því svæði til að vernda stofninn. „Þannig að þegar tiltekið magn væri komið á land af ýsu sunnan við landið þá yrði sókninni beint norður fyrir land." Tengdar fréttir Alvarlegt ástand á ýsustofninum Ástand ýsustofnsins er alvarlegt að mati formanns Landssambands íslenskra útvegsmanna. Hann telur að það geta haft veruleg áhrif á útgerðirnar að minnka þurfi ýsukvótann og valdið erfiðleikum í stýringu á veiðunum. 14. júlí 2012 12:27 Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Ef dregið hefði verið meira úr ýsuveiðum síðastliðin ár hefði verið hægt að nýta sterka stofna betur. Þetta segir forstjóri Hafrannsóknarstofnunar sem vill skoða hvort rétt sé að takmarka veiðar á ákveðnum svæðum til að vernda stofninn. Sjávarútvegsráðherra ákvað í gær hver heildaraflinn verður fiskveiðiárið 2012 til 2013. Sjötta árið röð verður dregið úr veiðum á ýsu en aðeins var gefinn út kvóti fyrir 36 þúsund tonn. Þannig er aflamark í ýsu næsta fiskveiðiárið aðeins 40% þess sem það var fiskveiðiarið 2006/07. Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunar segir að eftir mjög sterka árganga í kringum aldamótin, sérstaklega árið 2003, þá séu nú fjórir lélegir árgangar að koma inn í ýsuveiðarnar. „Við lögðum til töluvert vægari sókn. Töluvert vægari sókn þannig að þessir árgangar myndu endast í fleiri ár. Það var okkar tillaga og það var ekki farið fyllilega eftir því. Þannig að við teljum að það hefði mátt gera það skynsamlegra þannig að skellurinn hefði orðið heldur mýkri en það breytir kannski ekki því að við hefðum setið uppi með þessi fjóra lélegu árganga sem við erum núna að sjá núna í farvatinu," segir Jóhann. Jóhann segir erfitt að segja til um hvað skýringar séu á þessari lélegu nýliðun. Um aldamótin hafi ýsan tekið að færa sig í miklu mæli norður fyrir land samhliða hlýnun í sjónum. Nú sé staðan sú að meirihluti stofnsins sé á norðurmiðum en lugninn af honum lá áður fyrir sunnaland og vestanland. „Þannig það er náttúrulega stórbreyting á," segir Jóhann. Hann segir megnið af veiðunum á ýsu nú fara fram við sunnavert landið. Hafrannsóknarstofnun ætli að skoða hvort að rétt sé að takmarka veiðar á því svæði til að vernda stofninn. „Þannig að þegar tiltekið magn væri komið á land af ýsu sunnan við landið þá yrði sókninni beint norður fyrir land."
Tengdar fréttir Alvarlegt ástand á ýsustofninum Ástand ýsustofnsins er alvarlegt að mati formanns Landssambands íslenskra útvegsmanna. Hann telur að það geta haft veruleg áhrif á útgerðirnar að minnka þurfi ýsukvótann og valdið erfiðleikum í stýringu á veiðunum. 14. júlí 2012 12:27 Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Alvarlegt ástand á ýsustofninum Ástand ýsustofnsins er alvarlegt að mati formanns Landssambands íslenskra útvegsmanna. Hann telur að það geta haft veruleg áhrif á útgerðirnar að minnka þurfi ýsukvótann og valdið erfiðleikum í stýringu á veiðunum. 14. júlí 2012 12:27
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur