Kringlan fékk alþjóðleg verðlaun 13. júní 2012 12:44 Sigurjón Örn Þórsson framkvæmdastjóri, Birta Flókadóttir markaðsstjóri, Guðjón Auðunsson stjórnarformaður með verðlaunagripinn frá ICSC. mynd/Kringlan Verslunarmiðstöðin Kringlan hlaut nýverið alþjóðleg verðlun frá ICSC, sem eru alþjóðleg samtök verslunarmiðstöðva. Kringlan fékk silfurverðlaun í flokki „söludrifinna markaðsviðburða" meðal verslunarmiðstöðva í Evrópu árið 2012. Verðlaunin voru veitt í Búdapest í Ungverjalandi en markaðsátakið „Miðnætursprengja Kringlunnar" þótti mjög vel útfært og árángursríkt, að mati dómnefndar. Um 30 þúsund manns lögðu leið sína í Kringluna þann daginn, sem er aðsóknarmet fyrir utan jólaverslunina. Þetta er þriðja skiptið sem Kringlan fær verðlaun frá samtökunum. Sigurjón Örn Þórðarson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir í tilkynningu að verðlauninhafi mikla þýðingu fyrir Kringluna. „Þau sýna m.a. að við erum að gera hluti sem standast samanburð á alþjóðlegum vettvangi. ICSC er fagráð og meðlimir þess eru yfir 55 þúsund fyrirtæki og samtök í ríflega 90 löndum. Þetta er ánægjulegt og ætti að vera staðfesting á því fyrir viðskiptavini og starfsfólk að Kringlan er að gera hluti sem standast samanburð hvar sem er í heiminum." Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Verslunarmiðstöðin Kringlan hlaut nýverið alþjóðleg verðlun frá ICSC, sem eru alþjóðleg samtök verslunarmiðstöðva. Kringlan fékk silfurverðlaun í flokki „söludrifinna markaðsviðburða" meðal verslunarmiðstöðva í Evrópu árið 2012. Verðlaunin voru veitt í Búdapest í Ungverjalandi en markaðsátakið „Miðnætursprengja Kringlunnar" þótti mjög vel útfært og árángursríkt, að mati dómnefndar. Um 30 þúsund manns lögðu leið sína í Kringluna þann daginn, sem er aðsóknarmet fyrir utan jólaverslunina. Þetta er þriðja skiptið sem Kringlan fær verðlaun frá samtökunum. Sigurjón Örn Þórðarson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir í tilkynningu að verðlauninhafi mikla þýðingu fyrir Kringluna. „Þau sýna m.a. að við erum að gera hluti sem standast samanburð á alþjóðlegum vettvangi. ICSC er fagráð og meðlimir þess eru yfir 55 þúsund fyrirtæki og samtök í ríflega 90 löndum. Þetta er ánægjulegt og ætti að vera staðfesting á því fyrir viðskiptavini og starfsfólk að Kringlan er að gera hluti sem standast samanburð hvar sem er í heiminum."
Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira