Helgarmaturinn - Hamborgari að hætti Simma 1. júní 2012 09:30 Sigmar Vilhjálmsson Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður og annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar gefur Lífinu uppskrift að eðal hamborgara fyrir helgina.Hamborgari að hætti Simma Hráefni:480 gr. lambaprimeÍslenskir sveppir8 hvítlauksgeirar4 msk. smjör4 Maribo ostsneiðarGrænt kál (t.d. lambhagasalat)8-12 rauðlaukshringir8 tómatsneiðarBernaisesósaSalt og pipar4 hamborgarabrauðAðferð: Skerið 120-140 gr. lambaprimesteik í þrjár sneiðar eftir endilöngu þannig að hún verði um 3x40 gr. sneiðar. Hitið grillið í hámarkshita (eða pönnuna í neyð). Grillið lambaprime sneiðarnar í 3-4 mínútur á hvorri hlið (mælt er með meðalsteikingu). Pönnusteikið sveppina í smjörinu og hvítlauknum. Slökkvið undir pönnunni, leggið ostsneiðina ofan á sveppina og setjið lokið á. Penslið hamborgarabrauðið að innan með smjöri eða ólífuolíu og hitið snöggt á grilli (þar til það er orðið röndótt). Samsetning EÐAL hamborgarans: Setjið grænmetið í botnbrauðið, bernaisesósu ofan á grænmetið, leggið steikurnar yfir, þá sveppina með brædda ostinum. Toppið með meiri bernaise og lokið með brauðhattinum. Grillréttir Hamborgarar Lambakjöt Matur Uppskriftir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður og annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar gefur Lífinu uppskrift að eðal hamborgara fyrir helgina.Hamborgari að hætti Simma Hráefni:480 gr. lambaprimeÍslenskir sveppir8 hvítlauksgeirar4 msk. smjör4 Maribo ostsneiðarGrænt kál (t.d. lambhagasalat)8-12 rauðlaukshringir8 tómatsneiðarBernaisesósaSalt og pipar4 hamborgarabrauðAðferð: Skerið 120-140 gr. lambaprimesteik í þrjár sneiðar eftir endilöngu þannig að hún verði um 3x40 gr. sneiðar. Hitið grillið í hámarkshita (eða pönnuna í neyð). Grillið lambaprime sneiðarnar í 3-4 mínútur á hvorri hlið (mælt er með meðalsteikingu). Pönnusteikið sveppina í smjörinu og hvítlauknum. Slökkvið undir pönnunni, leggið ostsneiðina ofan á sveppina og setjið lokið á. Penslið hamborgarabrauðið að innan með smjöri eða ólífuolíu og hitið snöggt á grilli (þar til það er orðið röndótt). Samsetning EÐAL hamborgarans: Setjið grænmetið í botnbrauðið, bernaisesósu ofan á grænmetið, leggið steikurnar yfir, þá sveppina með brædda ostinum. Toppið með meiri bernaise og lokið með brauðhattinum.
Grillréttir Hamborgarar Lambakjöt Matur Uppskriftir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira