Kínverjar vilja opna dyr fyrir einkafjárfesta Magnús Halldórsson skrifar 28. maí 2012 21:08 Helsta tákn Kína, sjálfur Kínamúrinn. Kínversk stjórnvöld skoða nú hvernig þau geta stutt enn frekar við hagvöxt í landinu, og er þar einkum horft til þess að opna dyrnar fyrir alþjóðlegum einkafjárfestum í fjármálageira landsins. Frá þessu greindi breska ríkisútvarpið BBC í dag. Hagvöxtur mældist 8,1 prósent í Kína á fyrsta fjórðungi ársins, sem var töluvert undir væntingum. Til þess að örva hagvöxtinn frekar vilja stjórnvöld í Kína bregðast við gagnrýni á kínverska banka sem sagðir eru óskilvirkir og ekki samkeppnishæfir við alþjóðlega banka. Einkum horfa kínversk stjórnvöld til þess að hleypa einkafjárfestum inn í fjármálageirann með skuldabréfaútgáfu og einnig sem litlir hluthafar í fjármálastofnunum, sem eru að langmestu leyti í eigu kínverska ríkisins. Sjá má umfjöllun BBC um þetta hér. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Kínversk stjórnvöld skoða nú hvernig þau geta stutt enn frekar við hagvöxt í landinu, og er þar einkum horft til þess að opna dyrnar fyrir alþjóðlegum einkafjárfestum í fjármálageira landsins. Frá þessu greindi breska ríkisútvarpið BBC í dag. Hagvöxtur mældist 8,1 prósent í Kína á fyrsta fjórðungi ársins, sem var töluvert undir væntingum. Til þess að örva hagvöxtinn frekar vilja stjórnvöld í Kína bregðast við gagnrýni á kínverska banka sem sagðir eru óskilvirkir og ekki samkeppnishæfir við alþjóðlega banka. Einkum horfa kínversk stjórnvöld til þess að hleypa einkafjárfestum inn í fjármálageirann með skuldabréfaútgáfu og einnig sem litlir hluthafar í fjármálastofnunum, sem eru að langmestu leyti í eigu kínverska ríkisins. Sjá má umfjöllun BBC um þetta hér.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira