Finnur Árnason: Höfum engar áhyggjur, við erum með besta liðið 10. maí 2012 13:48 „Við höfum áður sagt það að aðgangur að þessum markaði er mjög opinn, við munum einbeita okkur að viðskiptavinum fyrirtækisins og okkar tími og orka mun fara í það," segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, spurður út í boðaða komu Jóhannesar Jónssonar á lágvöruverslunarmarkað hér á landi. Jóhannes ætlar að opna lágvöruverslun hér á landi síðsumar en það er breski athafnamaðurinn Malcom Walker sem á fyrirtækið með honum. Walker á og rekur Iceland Foods í Bretlandi, en sú keðja rekur 800 verslanir víða um Bretland. Finnur segir það ekkert nýmæli að nýjir aðilar komi inn á þennan markað og segir verslunum hafi fjölgað á síðustu þremur árum. „Þetta hefur legið fyrir en við hugsum bara fyrst og fremst um okkar viðskiptavini," segir Finnur. Spurður hvort hann hafi áhyggjur af innreið Jóhannesar á markaðinn, gamla eiganda Haga, svarar Finnur: „Nei, við höfum engar sérstakar áhyggjur, enda með besta liðið." Hagar hafa birt ársreikning sinn fyrir árið 2011. Þar kom fram að hagnaður Haga á síðasta rekstrarári nam 2,3 milljörðum króna eða 3,4% af veltu. Athygli vekur þó að hlutabréfin í Högum lækkuðu um tæp þrjú prósent í dag. Viðskiptin á bak við lækkunina eru um 150 milljónir króna. Finnur segir fyrirtækið ekki tjá sig um gengi hlutabréfanna. Tengdar fréttir Hagar seldu vörur fyrir tæpa 69 milljarða Hagnaður Haga á síðasta rekstrarári nam 2,3 milljörðum króna eða 3,4% af veltu. Vörusala tímabilsins nam 68,5 milljörðum króna. Ársreikningurinn var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi í morgun. Reikningurinn nær yfir tímabilið 1. mars 2011 - 29. febrúar 2012. Ársreikningurinn hefur að geyma samstæðureikning félagsins og dótturfélaga þess. 10. maí 2012 11:03 Fyrstu verslanirnar munu opna síðsumars "Nei, það er bjartsýni að við opnum 17. júní, það verður síðsumars sem við opnum verslanirnar,“ segir Jóhannes Jónsson, sem hyggst opna lágvöruverslanir hér á landi í anda Bónus verslananna sem hann átti áður ásamt syni sínum, Jóni Ásgeiri, en Viðskiptablaðið greindi frá því fyrsta verslunin myndi opna á þjóðhátíðardaginn. 10. maí 2012 10:54 Jóhannes Jónsson snýr aftur með nýjar verslanir Jóhannes Jónsson, kaupmaður sem oftast er kenndur við Bónus, ætlar sér að opna verslanir hér á landi síðsumars ásamt Malcolm Walker, forstjóra og stærsta eiganda bresku verslunarkeðjunnar Iceland. 10. maí 2012 09:00 Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
„Við höfum áður sagt það að aðgangur að þessum markaði er mjög opinn, við munum einbeita okkur að viðskiptavinum fyrirtækisins og okkar tími og orka mun fara í það," segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, spurður út í boðaða komu Jóhannesar Jónssonar á lágvöruverslunarmarkað hér á landi. Jóhannes ætlar að opna lágvöruverslun hér á landi síðsumar en það er breski athafnamaðurinn Malcom Walker sem á fyrirtækið með honum. Walker á og rekur Iceland Foods í Bretlandi, en sú keðja rekur 800 verslanir víða um Bretland. Finnur segir það ekkert nýmæli að nýjir aðilar komi inn á þennan markað og segir verslunum hafi fjölgað á síðustu þremur árum. „Þetta hefur legið fyrir en við hugsum bara fyrst og fremst um okkar viðskiptavini," segir Finnur. Spurður hvort hann hafi áhyggjur af innreið Jóhannesar á markaðinn, gamla eiganda Haga, svarar Finnur: „Nei, við höfum engar sérstakar áhyggjur, enda með besta liðið." Hagar hafa birt ársreikning sinn fyrir árið 2011. Þar kom fram að hagnaður Haga á síðasta rekstrarári nam 2,3 milljörðum króna eða 3,4% af veltu. Athygli vekur þó að hlutabréfin í Högum lækkuðu um tæp þrjú prósent í dag. Viðskiptin á bak við lækkunina eru um 150 milljónir króna. Finnur segir fyrirtækið ekki tjá sig um gengi hlutabréfanna.
Tengdar fréttir Hagar seldu vörur fyrir tæpa 69 milljarða Hagnaður Haga á síðasta rekstrarári nam 2,3 milljörðum króna eða 3,4% af veltu. Vörusala tímabilsins nam 68,5 milljörðum króna. Ársreikningurinn var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi í morgun. Reikningurinn nær yfir tímabilið 1. mars 2011 - 29. febrúar 2012. Ársreikningurinn hefur að geyma samstæðureikning félagsins og dótturfélaga þess. 10. maí 2012 11:03 Fyrstu verslanirnar munu opna síðsumars "Nei, það er bjartsýni að við opnum 17. júní, það verður síðsumars sem við opnum verslanirnar,“ segir Jóhannes Jónsson, sem hyggst opna lágvöruverslanir hér á landi í anda Bónus verslananna sem hann átti áður ásamt syni sínum, Jóni Ásgeiri, en Viðskiptablaðið greindi frá því fyrsta verslunin myndi opna á þjóðhátíðardaginn. 10. maí 2012 10:54 Jóhannes Jónsson snýr aftur með nýjar verslanir Jóhannes Jónsson, kaupmaður sem oftast er kenndur við Bónus, ætlar sér að opna verslanir hér á landi síðsumars ásamt Malcolm Walker, forstjóra og stærsta eiganda bresku verslunarkeðjunnar Iceland. 10. maí 2012 09:00 Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Hagar seldu vörur fyrir tæpa 69 milljarða Hagnaður Haga á síðasta rekstrarári nam 2,3 milljörðum króna eða 3,4% af veltu. Vörusala tímabilsins nam 68,5 milljörðum króna. Ársreikningurinn var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi í morgun. Reikningurinn nær yfir tímabilið 1. mars 2011 - 29. febrúar 2012. Ársreikningurinn hefur að geyma samstæðureikning félagsins og dótturfélaga þess. 10. maí 2012 11:03
Fyrstu verslanirnar munu opna síðsumars "Nei, það er bjartsýni að við opnum 17. júní, það verður síðsumars sem við opnum verslanirnar,“ segir Jóhannes Jónsson, sem hyggst opna lágvöruverslanir hér á landi í anda Bónus verslananna sem hann átti áður ásamt syni sínum, Jóni Ásgeiri, en Viðskiptablaðið greindi frá því fyrsta verslunin myndi opna á þjóðhátíðardaginn. 10. maí 2012 10:54
Jóhannes Jónsson snýr aftur með nýjar verslanir Jóhannes Jónsson, kaupmaður sem oftast er kenndur við Bónus, ætlar sér að opna verslanir hér á landi síðsumars ásamt Malcolm Walker, forstjóra og stærsta eiganda bresku verslunarkeðjunnar Iceland. 10. maí 2012 09:00