IKEA ryður sér til rúms á raftækjamarkaðinum 17. apríl 2012 21:00 Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA ætlar að ryðja sér til rúms á raftækjamarkaðinum. Fyrirtækið mun hefja sölu á háskerpu sjónvarpi í júní á þessu ári. Sjónvarpið er kallað UPPLEVA og er framleitt í samstarfi við kínverska raftækjarisann TCL Multimedia. Tækið mun búa yfir innbyggðum DVD og BlueRay spilara sem og þráðlausu hátalarakerfi. Sjónvarpið fer í sölu í fimm borgum í Evrópu í júní en verður komið í almenna sölu um miðbik næsta árs. „Þetta er afar stórt skref fyrir okkur," sagði Magnús Bondesson, hönnuður hjá IKEA. „Við erum fyrsta fyrirtækið sem reynir þetta." Magnús segir að sjónvarpið hafi verið hannað til að fela þá óreiðu sem fylgir snúrum og fjarstýringum. „Þetta er algjörlega ný hugmynd. Viðskiptavinir IKEA munu geta keypt húsgögn sín og raftæki í einni búðarferð." Samkvæmt sölustjóra IKEA, Tolgu Oncu, mun sjónvarpið kosta 6.500 sænskar krónur eða um 124 þúsund íslenskar krónu. Hægt er að sjá kynningarmyndband sem IKEA gerði fyrir sjónvarpið hér fyrir ofan. Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA ætlar að ryðja sér til rúms á raftækjamarkaðinum. Fyrirtækið mun hefja sölu á háskerpu sjónvarpi í júní á þessu ári. Sjónvarpið er kallað UPPLEVA og er framleitt í samstarfi við kínverska raftækjarisann TCL Multimedia. Tækið mun búa yfir innbyggðum DVD og BlueRay spilara sem og þráðlausu hátalarakerfi. Sjónvarpið fer í sölu í fimm borgum í Evrópu í júní en verður komið í almenna sölu um miðbik næsta árs. „Þetta er afar stórt skref fyrir okkur," sagði Magnús Bondesson, hönnuður hjá IKEA. „Við erum fyrsta fyrirtækið sem reynir þetta." Magnús segir að sjónvarpið hafi verið hannað til að fela þá óreiðu sem fylgir snúrum og fjarstýringum. „Þetta er algjörlega ný hugmynd. Viðskiptavinir IKEA munu geta keypt húsgögn sín og raftæki í einni búðarferð." Samkvæmt sölustjóra IKEA, Tolgu Oncu, mun sjónvarpið kosta 6.500 sænskar krónur eða um 124 þúsund íslenskar krónu. Hægt er að sjá kynningarmyndband sem IKEA gerði fyrir sjónvarpið hér fyrir ofan.
Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira