Áhugi Íslendinga eykur sjálfstraust Kanadamanna 21. mars 2012 07:24 Kanadískir fjölmiðlar hafa fjallað töluvert um áhuga Íslendinga á því að skipta út krónunni fyrir Kanadadollarann. Þetta hefur vakið athygli hins virta tímarits The Economist. Í gamansamri grein í Economist segir að þessar hugmyndir Íslendinga ýti undir sjálfstraust Kanadamanna sem upplifi ekkert betra en að fá hagstæðan samanburð við nágranna sína í suðri. Í þessu tilviki Bandaríkjadollarann. Economist segir að áhugi Íslendinga á Kanadadollaranum falli eins og flís við rass við þær skoðanir Íhaldsflokksins, sem stjórnar landinu, að kanadískur efnahagur sé sá traustasti í heiminum um þessar mundir. Það er þó eitt ljón í veginum fyrir Kanadamenn því samkvæmt könnunum vilja álíka margir Íslendingar skipta úr krónunni fyrir evru eins og fyrir Kanadadollarann. Economist segir að Íslendingar virðist því skiptast í tvennt í afstöðu sinni til þessara mynta eftir svipaðri línu og Norður-Atlantshafshryggurinn sem skiptir Íslandi í tvennt milli Evrópu og Norður-Ameríku. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kanadískir fjölmiðlar hafa fjallað töluvert um áhuga Íslendinga á því að skipta út krónunni fyrir Kanadadollarann. Þetta hefur vakið athygli hins virta tímarits The Economist. Í gamansamri grein í Economist segir að þessar hugmyndir Íslendinga ýti undir sjálfstraust Kanadamanna sem upplifi ekkert betra en að fá hagstæðan samanburð við nágranna sína í suðri. Í þessu tilviki Bandaríkjadollarann. Economist segir að áhugi Íslendinga á Kanadadollaranum falli eins og flís við rass við þær skoðanir Íhaldsflokksins, sem stjórnar landinu, að kanadískur efnahagur sé sá traustasti í heiminum um þessar mundir. Það er þó eitt ljón í veginum fyrir Kanadamenn því samkvæmt könnunum vilja álíka margir Íslendingar skipta úr krónunni fyrir evru eins og fyrir Kanadadollarann. Economist segir að Íslendingar virðist því skiptast í tvennt í afstöðu sinni til þessara mynta eftir svipaðri línu og Norður-Atlantshafshryggurinn sem skiptir Íslandi í tvennt milli Evrópu og Norður-Ameríku.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira