Sá stóri skal ekki sleppa – þróaði nýtt veiðihjól Kristján Már Unnarsson skrifar 2. mars 2012 19:28 Fluguveiðihjól fyrir laxveiðimenn, sem kosta yfir hundrað þúsund krónur stykkið, eru orðin útflutningsvara frá Vestfjörðum og skapa nú fjórum mönnum atvinnu á Ísafirði. Steingrímur Einarsson rennismiður og fiskeldisfræðingur, sem ólst upp við Sogið í Grímsnesi, ákvað fyrir fimm árum að stofna fyrirtækið Fossadal, sem skapar nú fjórum mönnum atvinnu við að framleiða fluguveiðihjól. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 kveðst Steingrímur leggja mikið upp úr gæðum en hjólin eru smíðuð úr áli, ættuðu frá Íslandi. Hér er því dæmi um úrvinnsluiðnað, sem margir hafa kallað eftir, en álklumpar frá Alcoa eru sagaðir niður og mótaðir í vélum svo úr verður lúxusvara. Steingrímur segist hafa haft veiðidellu frá unga aldrei og það var svekkelsi við að missa þann stóra sem varð til þess að hann vildi betri veiðihjól. Hann þróaði því hjól með nýjum bremsum og hefur hugmyndin vakið mikla athygli erlendis. Unnið er að því að afla einkaleyfis fyrir bremsurnar en hjól með slíkum búnaði eru dýr og kosta um 120 þúsund krónur stykkið. Þeir framleiða einnig ódýrari hjól í ýmsum stærðum og litum, þó engin undir 60 þúsund krónum. 90 prósent hjólanna eru seld til útlanda og markmið þeirra er að selja þúsund stykki í ár. Heimsmarkaðurinn er gríðarstór en bara í Bandaríkjunum, segir Steingrímur, að seljist 600 þúsund hjól á ári. Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ Sjá meira
Fluguveiðihjól fyrir laxveiðimenn, sem kosta yfir hundrað þúsund krónur stykkið, eru orðin útflutningsvara frá Vestfjörðum og skapa nú fjórum mönnum atvinnu á Ísafirði. Steingrímur Einarsson rennismiður og fiskeldisfræðingur, sem ólst upp við Sogið í Grímsnesi, ákvað fyrir fimm árum að stofna fyrirtækið Fossadal, sem skapar nú fjórum mönnum atvinnu við að framleiða fluguveiðihjól. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 kveðst Steingrímur leggja mikið upp úr gæðum en hjólin eru smíðuð úr áli, ættuðu frá Íslandi. Hér er því dæmi um úrvinnsluiðnað, sem margir hafa kallað eftir, en álklumpar frá Alcoa eru sagaðir niður og mótaðir í vélum svo úr verður lúxusvara. Steingrímur segist hafa haft veiðidellu frá unga aldrei og það var svekkelsi við að missa þann stóra sem varð til þess að hann vildi betri veiðihjól. Hann þróaði því hjól með nýjum bremsum og hefur hugmyndin vakið mikla athygli erlendis. Unnið er að því að afla einkaleyfis fyrir bremsurnar en hjól með slíkum búnaði eru dýr og kosta um 120 þúsund krónur stykkið. Þeir framleiða einnig ódýrari hjól í ýmsum stærðum og litum, þó engin undir 60 þúsund krónum. 90 prósent hjólanna eru seld til útlanda og markmið þeirra er að selja þúsund stykki í ár. Heimsmarkaðurinn er gríðarstór en bara í Bandaríkjunum, segir Steingrímur, að seljist 600 þúsund hjól á ári.
Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ Sjá meira