Óvæntur sigur Snæfells á toppliði Keflavíkur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. febrúar 2012 21:04 Hildur Sigurðardóttir skoraði níu stig og tók níu fráköst fyrir Snæfell. Mynd/Anton Snæfell gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Keflavíkur í Iceland Express-deild kvenna í Stykkishólmi í kvöld. Alls fóru þrír leikir fram í deildinn í kvöld. Keflavík heldur þó toppsæti deildarinnar um sinn en Njarðvík minnkaði forystu granna sína á toppnum í tvö stig með því að vinna öruggan sigur á Fjölni á heimavelli, 95-62. Snæfell vann sjö stiga sigur á Keflavík, 91-83. Mestu munaði um frábæran fyrsta leikhluta þar sem að heimamenn skoruðu 29 stig gegn átján hjá Keflavík. Snæfell lét forystuna aldrei af hendi eftir þetta. Jordan Lee Murphree, sem spilaði sinn fyrsta leik hér á landi gegn Njarðvík um síðustu helgi, fór á kostum í kvöld og skoraði 31 stig. Alda Leif Jónsdóttir átti einnig stórleik en hún skoraði sautján stig og tók níu fráköst. Hjá Keflavík var Pálína Gunnlaugsdóttir mjög öflug og skoraði 33 stig. Jaleesa Butler kom næst með átján stig og fjórtán fráksöt. Hamar vann nauman sigur á Val, 86-83. Staðan var jöfn þegar fjórar mínútur voru eftir en Hvergerðingar reyndust sterkari á lokasprettinum. Snæfell er í fimmta sæti með átján stig, Valur í því sjötta með fjórtán en Fjölnir og Hamar eru í tveimur neðstu sætunum með tíu stig hvort.Njarðvík-Fjölnir 95-62 (30-10, 19-19, 25-16, 21-17)Njarðvík: Lele Hardy 24/17 fráköst/5 stoðsendingar, Shanae Baker-Brice 20/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 14/5 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 9/9 fráköst, Erna Hákonardóttir 8, Andrea Björt Ólafsdóttir 4, Sara Dögg Margeirsdóttir 3, Harpa Hallgrímsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 33/6 fráköst/7 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 12/7 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Eva María Emilsdóttir 6/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/7 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 4/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 2.Hamar-Valur 86-83 (17-27, 24-17, 22-19, 23-20)Hamar: Katherine Virginia Graham 26/6 fráköst, Samantha Murphy 24/5 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14, Íris Ásgeirsdóttir 11, Álfhildur Þorsteinsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 4, Jenný Harðardóttir 2.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 21/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 16/5 fráköst, María Björnsdóttir 16, Margrét Ósk Einarsdóttir 14/8 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 3/4 fráköst.Snæfell-Keflavík 91-83 (29-18, 16-20, 18-21, 28-24)Snæfell: Jordan Lee Murphree 31/6 fráköst/10 stolnir, Alda Leif Jónsdóttir 17/9 fráköst, Kieraah Marlow 16/10 fráköst/7 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/6 fráköst, Hildur Sigurdardottir 9/9 fráköst/7 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/4 fráköst.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 33/4 fráköst, Jaleesa Butler 18/14 fráköst, Shanika Chantel Butler 13/6 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/5 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 3, Helga Hallgrímsdóttir 3/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Enski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Sjá meira
Snæfell gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Keflavíkur í Iceland Express-deild kvenna í Stykkishólmi í kvöld. Alls fóru þrír leikir fram í deildinn í kvöld. Keflavík heldur þó toppsæti deildarinnar um sinn en Njarðvík minnkaði forystu granna sína á toppnum í tvö stig með því að vinna öruggan sigur á Fjölni á heimavelli, 95-62. Snæfell vann sjö stiga sigur á Keflavík, 91-83. Mestu munaði um frábæran fyrsta leikhluta þar sem að heimamenn skoruðu 29 stig gegn átján hjá Keflavík. Snæfell lét forystuna aldrei af hendi eftir þetta. Jordan Lee Murphree, sem spilaði sinn fyrsta leik hér á landi gegn Njarðvík um síðustu helgi, fór á kostum í kvöld og skoraði 31 stig. Alda Leif Jónsdóttir átti einnig stórleik en hún skoraði sautján stig og tók níu fráköst. Hjá Keflavík var Pálína Gunnlaugsdóttir mjög öflug og skoraði 33 stig. Jaleesa Butler kom næst með átján stig og fjórtán fráksöt. Hamar vann nauman sigur á Val, 86-83. Staðan var jöfn þegar fjórar mínútur voru eftir en Hvergerðingar reyndust sterkari á lokasprettinum. Snæfell er í fimmta sæti með átján stig, Valur í því sjötta með fjórtán en Fjölnir og Hamar eru í tveimur neðstu sætunum með tíu stig hvort.Njarðvík-Fjölnir 95-62 (30-10, 19-19, 25-16, 21-17)Njarðvík: Lele Hardy 24/17 fráköst/5 stoðsendingar, Shanae Baker-Brice 20/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 14/5 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 9/9 fráköst, Erna Hákonardóttir 8, Andrea Björt Ólafsdóttir 4, Sara Dögg Margeirsdóttir 3, Harpa Hallgrímsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 33/6 fráköst/7 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 12/7 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Eva María Emilsdóttir 6/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/7 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 4/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 2.Hamar-Valur 86-83 (17-27, 24-17, 22-19, 23-20)Hamar: Katherine Virginia Graham 26/6 fráköst, Samantha Murphy 24/5 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14, Íris Ásgeirsdóttir 11, Álfhildur Þorsteinsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 4, Jenný Harðardóttir 2.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 21/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 16/5 fráköst, María Björnsdóttir 16, Margrét Ósk Einarsdóttir 14/8 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 3/4 fráköst.Snæfell-Keflavík 91-83 (29-18, 16-20, 18-21, 28-24)Snæfell: Jordan Lee Murphree 31/6 fráköst/10 stolnir, Alda Leif Jónsdóttir 17/9 fráköst, Kieraah Marlow 16/10 fráköst/7 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/6 fráköst, Hildur Sigurdardottir 9/9 fráköst/7 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/4 fráköst.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 33/4 fráköst, Jaleesa Butler 18/14 fráköst, Shanika Chantel Butler 13/6 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/5 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 3, Helga Hallgrímsdóttir 3/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Enski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Sjá meira