Bankarnir réðu oft fjárfestingum lífeyrissjóðanna 3. febrúar 2012 15:35 Frá fundinum á Grand hótel í dag. Bankarnir réðu ferðinni oft á tíðum í fjárfestingum lífeyrissjóðanna fyrir hrun að sögn Hrafns Bragasonar, fyrrverandi hæstaréttardómara. Þetta kom fram í erindi hans á fundi um starfsemi lífeyrissjóðina fyrir hrun. „Þeir voru eflaust búnir að læra ýmislegt í Bandaríkjunum," bætti Hrafn við á fundinum þar sem meðal annars kom fram að heildartap sjóðanna hefði verið tæplega 500 milljarðar. Þar af töpuðu sjóðirnir um 250 milljörðum á Baugi og Exista og félögum þeim tengdum. Hrafn talaði einnig um mögulegar ólöglegar fjárfestingar sjóðanna. „Við nefndarmenn teljum að sumar fjárfestingar, til dæmis víkjandi lán, hafi ekki verið löglegar," sagði hann í erindi sínu. Héðinn Eyjólfsson viðskiptafræðingur, sem einnig sat í rannsóknarnefndinni, sagði að lífeyrisjóðirnir gerðu sér ekki grein fyrir hversu samþjöppuð áhættan var. „Þeir sváfu á verðinum," sagði Héðinn. Héðinn sagði einnig að það væri skortur á faglegu verklagi og vinnuferlum innan lífeyrissjóðanna. Kynningarefni frá bönkunum voru yfirleitt það sem stuðst var við.Skýrsluna má í heild sinni nálgast hér. Nánar verður fjallað um málið í fréttum Stöðvar 2. Tengdar fréttir Heildartap lífeyrissjóðanna eftir hrun tæplega 500 milljarðar króna Heildartap lífeyrissjóðanna árin 2008 til 2010 er áætlað 479 milljarðar króna. Þar af eru innlend hlutabréf 198 milljarðar. 3. febrúar 2012 13:58 Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna kynnt í dag Blaðamannafundur rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun hefst núna klukkan tvö á Grand Hóteli. Nefndin skilar í dag af sér skýrslu um niðurstöður rannsóknarinnar. 3. febrúar 2012 13:54 Töpuðu hátt í 250 milljörðum á Baugi og Exista og félögum tengdum þeim Tap lífeyrissjóðanna vegna Baugs Group hf., sem nú er í slitameðferð, er áætlað 4,8 milljarðar króna. Þetta kom fram á blaðamannafundi rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun, sem haldinn er á Grand Hóteli. Ef Baugur og tengd félög eru tekin með er tapið um 77 milljarðar króna. 3. febrúar 2012 14:34 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
Bankarnir réðu ferðinni oft á tíðum í fjárfestingum lífeyrissjóðanna fyrir hrun að sögn Hrafns Bragasonar, fyrrverandi hæstaréttardómara. Þetta kom fram í erindi hans á fundi um starfsemi lífeyrissjóðina fyrir hrun. „Þeir voru eflaust búnir að læra ýmislegt í Bandaríkjunum," bætti Hrafn við á fundinum þar sem meðal annars kom fram að heildartap sjóðanna hefði verið tæplega 500 milljarðar. Þar af töpuðu sjóðirnir um 250 milljörðum á Baugi og Exista og félögum þeim tengdum. Hrafn talaði einnig um mögulegar ólöglegar fjárfestingar sjóðanna. „Við nefndarmenn teljum að sumar fjárfestingar, til dæmis víkjandi lán, hafi ekki verið löglegar," sagði hann í erindi sínu. Héðinn Eyjólfsson viðskiptafræðingur, sem einnig sat í rannsóknarnefndinni, sagði að lífeyrisjóðirnir gerðu sér ekki grein fyrir hversu samþjöppuð áhættan var. „Þeir sváfu á verðinum," sagði Héðinn. Héðinn sagði einnig að það væri skortur á faglegu verklagi og vinnuferlum innan lífeyrissjóðanna. Kynningarefni frá bönkunum voru yfirleitt það sem stuðst var við.Skýrsluna má í heild sinni nálgast hér. Nánar verður fjallað um málið í fréttum Stöðvar 2.
Tengdar fréttir Heildartap lífeyrissjóðanna eftir hrun tæplega 500 milljarðar króna Heildartap lífeyrissjóðanna árin 2008 til 2010 er áætlað 479 milljarðar króna. Þar af eru innlend hlutabréf 198 milljarðar. 3. febrúar 2012 13:58 Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna kynnt í dag Blaðamannafundur rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun hefst núna klukkan tvö á Grand Hóteli. Nefndin skilar í dag af sér skýrslu um niðurstöður rannsóknarinnar. 3. febrúar 2012 13:54 Töpuðu hátt í 250 milljörðum á Baugi og Exista og félögum tengdum þeim Tap lífeyrissjóðanna vegna Baugs Group hf., sem nú er í slitameðferð, er áætlað 4,8 milljarðar króna. Þetta kom fram á blaðamannafundi rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun, sem haldinn er á Grand Hóteli. Ef Baugur og tengd félög eru tekin með er tapið um 77 milljarðar króna. 3. febrúar 2012 14:34 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
Heildartap lífeyrissjóðanna eftir hrun tæplega 500 milljarðar króna Heildartap lífeyrissjóðanna árin 2008 til 2010 er áætlað 479 milljarðar króna. Þar af eru innlend hlutabréf 198 milljarðar. 3. febrúar 2012 13:58
Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna kynnt í dag Blaðamannafundur rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun hefst núna klukkan tvö á Grand Hóteli. Nefndin skilar í dag af sér skýrslu um niðurstöður rannsóknarinnar. 3. febrúar 2012 13:54
Töpuðu hátt í 250 milljörðum á Baugi og Exista og félögum tengdum þeim Tap lífeyrissjóðanna vegna Baugs Group hf., sem nú er í slitameðferð, er áætlað 4,8 milljarðar króna. Þetta kom fram á blaðamannafundi rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun, sem haldinn er á Grand Hóteli. Ef Baugur og tengd félög eru tekin með er tapið um 77 milljarðar króna. 3. febrúar 2012 14:34