10 þúsund leigusamningum þinglýst 2011 - slegist um lausar íbúðir 9. janúar 2012 20:14 Hátt í 10 þúsund leigusamningum um íbúðarhúsnæði var þinglýst á landinu á síðasta ári og hefur markaðurinn tvöfaldast frá hruni. Lítið hefur dregið úr eftirspurn og dæmi um að slegist sé um lausar íbúðir. Framboð á leiguíbúðum hefur verið takmarkað á undanförnum árum og hefur leiguverð því rokið upp. Í nýlegri skýrslu sem Capacent gerði fyrir Reykjavíkurborg kemur fram að fjölga þarf leiguíbúðum á höfuðborgarsvæðinu um 9þúsund á næstu þremur árum til að mæta eftirspurn. Hildigunnar Hafsteinsdóttir, hjá Neytendasamtökunum, segir ójafnvægi einkenna leigumarkaðinn. „Núna er gríðarleg umfram eftirspurn og þá er þetta þannig að leigusali auglýsir sína eign og pikkar út. Það sækja svo kannski hundrað til tvö hundruð manns um eignina," segir Hildigunnur. Tölur sýna að markaðurinn hefur tvöfaldast frá hruni. Að meðaltali var um 5 þúsund samningum þinglýst árlega fyrir hrun en strax árið 2009 fór fjöldinn upp í 10 þúsund og á síðasta ári var búið að þinglýsa tæplega 9500 samningum í lok nóvembermánaðar. Þessar tölur segja þó ekki alla sögunar þar sem mörgum samningum er ekki þinglýst. „Í rauninni vitum við ekki hvað það eru margir á leigusamningi. Auðvitað gefur þessi aukning ákveðna vísbendingu að það sé aukning líka í þessum samningum sem eru undir borðinu, ef svo má segja. En við vitum ekki hvað það eru margir á leigumarkaði." Hildigunnur segir leigjendur búi við mikið óöryggi og því sé þörf á nýjum valkostum. „Helsti gallinn kannski við íslenskan leigumarkað er að þú getur gert samning til eins árs. Þá ertu aftur í sömu sporum, ert á götunni og þarft að finna þér nýtt húsnæði. Það er helst þetta sem að ég myndi sjá fyrir mér að myndi gera leigumarkaðin meira aðlaðandi eru fleiri langtímasamningar." Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Hátt í 10 þúsund leigusamningum um íbúðarhúsnæði var þinglýst á landinu á síðasta ári og hefur markaðurinn tvöfaldast frá hruni. Lítið hefur dregið úr eftirspurn og dæmi um að slegist sé um lausar íbúðir. Framboð á leiguíbúðum hefur verið takmarkað á undanförnum árum og hefur leiguverð því rokið upp. Í nýlegri skýrslu sem Capacent gerði fyrir Reykjavíkurborg kemur fram að fjölga þarf leiguíbúðum á höfuðborgarsvæðinu um 9þúsund á næstu þremur árum til að mæta eftirspurn. Hildigunnar Hafsteinsdóttir, hjá Neytendasamtökunum, segir ójafnvægi einkenna leigumarkaðinn. „Núna er gríðarleg umfram eftirspurn og þá er þetta þannig að leigusali auglýsir sína eign og pikkar út. Það sækja svo kannski hundrað til tvö hundruð manns um eignina," segir Hildigunnur. Tölur sýna að markaðurinn hefur tvöfaldast frá hruni. Að meðaltali var um 5 þúsund samningum þinglýst árlega fyrir hrun en strax árið 2009 fór fjöldinn upp í 10 þúsund og á síðasta ári var búið að þinglýsa tæplega 9500 samningum í lok nóvembermánaðar. Þessar tölur segja þó ekki alla sögunar þar sem mörgum samningum er ekki þinglýst. „Í rauninni vitum við ekki hvað það eru margir á leigusamningi. Auðvitað gefur þessi aukning ákveðna vísbendingu að það sé aukning líka í þessum samningum sem eru undir borðinu, ef svo má segja. En við vitum ekki hvað það eru margir á leigumarkaði." Hildigunnur segir leigjendur búi við mikið óöryggi og því sé þörf á nýjum valkostum. „Helsti gallinn kannski við íslenskan leigumarkað er að þú getur gert samning til eins árs. Þá ertu aftur í sömu sporum, ert á götunni og þarft að finna þér nýtt húsnæði. Það er helst þetta sem að ég myndi sjá fyrir mér að myndi gera leigumarkaðin meira aðlaðandi eru fleiri langtímasamningar."
Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent