Miami fór létt með meiðslum hrjáð lið Dallas | Sigurganga Oklahoma stöðvuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2012 08:53 LeBron James Nordicphotos/getty Miami Heat vann nokkuð þægilegan sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar í NBA-körfuboltanum. Þá batt Minnesota Timberwolves enda á tólf leikja sigurgöngu Oklahoma Thunder. Miami Heat tók strax völdin í heimsókn sinni til Dallas í nótt. LeBron James skoraði 24 stig en fjölmargar körfurnar komu eftir frábærar sendingar Dwyane Wade. Miami leiddi um tíma með 36 stigum en LeBron og Wade fóru á kostum. LeBron hefur nú skorað tuttugu stig eða meira í öllum 23 leikjum tímabilsins. Enginn hefur náð því afreki í 23 ár eða síðan Karl Malone gerði það fyrstu 24 leiki tímabilsins 1989-1990. Dirk Nowitzki er enn frá vegna meiðsla auk þess sem Derek Fisher, Elton Brand og Brandan Wright voru ekki með af sömu ástæðu. Það munar um minna. Oklahoma hafði unnið tólf leiki í röð þegar liðið mætti í kuldann í Minnesota. J.J. Barea fór á kostum í fjórða leikhluta þegar Timberwolves seig fram úr og tryggði sér heimasigur 99-93. Fjórtán af átján stigum Barea komu í fjórða leikhluta og minntu á frammistöðu hans með Dallas í úrslitakeppninni fyrir tveimur árum. Kevin Love átti einnig frábæran leik og skoraði 28 stig auk þess að hirða ellefu fráköst. Kevin Durant átti enn einn stórleikinn hjá Þrumunni frá Oklahoma. Durant skoraði 33 stig en það dugði ekki til.Úrslitin í nóttMinnesota Timberwolves 99-93 Oklahoma Thunder Dallas Mavericks 95-110 Miami HeatPortland Trail Blazers 101-93 Denver Nuggets NBA Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Miami Heat vann nokkuð þægilegan sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar í NBA-körfuboltanum. Þá batt Minnesota Timberwolves enda á tólf leikja sigurgöngu Oklahoma Thunder. Miami Heat tók strax völdin í heimsókn sinni til Dallas í nótt. LeBron James skoraði 24 stig en fjölmargar körfurnar komu eftir frábærar sendingar Dwyane Wade. Miami leiddi um tíma með 36 stigum en LeBron og Wade fóru á kostum. LeBron hefur nú skorað tuttugu stig eða meira í öllum 23 leikjum tímabilsins. Enginn hefur náð því afreki í 23 ár eða síðan Karl Malone gerði það fyrstu 24 leiki tímabilsins 1989-1990. Dirk Nowitzki er enn frá vegna meiðsla auk þess sem Derek Fisher, Elton Brand og Brandan Wright voru ekki með af sömu ástæðu. Það munar um minna. Oklahoma hafði unnið tólf leiki í röð þegar liðið mætti í kuldann í Minnesota. J.J. Barea fór á kostum í fjórða leikhluta þegar Timberwolves seig fram úr og tryggði sér heimasigur 99-93. Fjórtán af átján stigum Barea komu í fjórða leikhluta og minntu á frammistöðu hans með Dallas í úrslitakeppninni fyrir tveimur árum. Kevin Love átti einnig frábæran leik og skoraði 28 stig auk þess að hirða ellefu fráköst. Kevin Durant átti enn einn stórleikinn hjá Þrumunni frá Oklahoma. Durant skoraði 33 stig en það dugði ekki til.Úrslitin í nóttMinnesota Timberwolves 99-93 Oklahoma Thunder Dallas Mavericks 95-110 Miami HeatPortland Trail Blazers 101-93 Denver Nuggets
NBA Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti