Montpellier ætlar að losa sig við Nikola Karabatic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2012 18:00 Nikola Karabatic. Mynd/Nordic Photos/Getty Franska blaðið L'Equipe sagði frá því í dag að Montpellier ætli að selja franska landsliðsmanninn Nikola Karabatic en hann er af mörgum talinn vera einn besti handboltamaður heims. Nikola Karabatic vill sjálfur vera áfram hjá franska liðinu en hann flæktist í mesta veðmálasvindl í sögu franska handboltans ásamt bróður sínum sem hefur þegar verið rekinn frá Montpellier. Montpellier tapaði þá óvænt fyrir einu lélegasta liðinu í frönsku deildinni og seinna kom í ljós að margir höfðu sett pening á tap hjá Montpellier þar á meðal ættingjar og vinir Karabatic-bræðranna. Umboðsmaður Karabatic fékk hinsvegar þær upplýsingar frá klúbbnum að félagið ætli að selja leikmanninn sem fyrst en mörg af stóru klúbbunum hafa örugglega áhuga á að fá til sín þennan frábæra leikmann. „Þeir vilja að ég fari frá félaginu en ég skil ekki af hverju og vill bara fá svör," er haft eftir Nikola Karabatic í L'Equipe. Karabatic lék með Kiel frá 2005 til 2009 en hann snéri þá aftur til uppeldisfélags síns Montpellier HB. Hann hefur verið meistari með sínu liði samfellt frá árinu 2002 (Montpellier 2002-2005, Kiel 2006-2009 og Montpellier 2010-12). Handbolti Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Sjá meira
Franska blaðið L'Equipe sagði frá því í dag að Montpellier ætli að selja franska landsliðsmanninn Nikola Karabatic en hann er af mörgum talinn vera einn besti handboltamaður heims. Nikola Karabatic vill sjálfur vera áfram hjá franska liðinu en hann flæktist í mesta veðmálasvindl í sögu franska handboltans ásamt bróður sínum sem hefur þegar verið rekinn frá Montpellier. Montpellier tapaði þá óvænt fyrir einu lélegasta liðinu í frönsku deildinni og seinna kom í ljós að margir höfðu sett pening á tap hjá Montpellier þar á meðal ættingjar og vinir Karabatic-bræðranna. Umboðsmaður Karabatic fékk hinsvegar þær upplýsingar frá klúbbnum að félagið ætli að selja leikmanninn sem fyrst en mörg af stóru klúbbunum hafa örugglega áhuga á að fá til sín þennan frábæra leikmann. „Þeir vilja að ég fari frá félaginu en ég skil ekki af hverju og vill bara fá svör," er haft eftir Nikola Karabatic í L'Equipe. Karabatic lék með Kiel frá 2005 til 2009 en hann snéri þá aftur til uppeldisfélags síns Montpellier HB. Hann hefur verið meistari með sínu liði samfellt frá árinu 2002 (Montpellier 2002-2005, Kiel 2006-2009 og Montpellier 2010-12).
Handbolti Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Sjá meira