Grikkir ósáttir við Þjóðverja 29. janúar 2012 14:00 Papademos er forsætisráðherra Grikklands. mynd/ afp. Grískir embættismenn hafa brugðist ókvæða við áformum þýskra stjórnvalda, sem láku í fjölmiðla fyrir helgi, um að leggja til að Evrópusambandið fái synjunarvald yfir skattastefnu og útgjöldum gríska ríkisins. Þjóðverjar líta svo á að þeir séu með þessu tryggja yfirráð yfir eigin fjárlögum, þar sem þýska ríkið greiði svo mikið björgunarsjóð sem aðstoði Grikki í vandræðum. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur áður lýst því yfir að hún vilji styrkja eftirlit með ríkisfjármálum Grikklands án þess þó að skerða fullveldi landsins. Gríska ríkið er nálægt samkomulagi við lánveitendur sína en það er skilyrði þess að næsta greiðsla verði greidd til ríkisins úr björgunarsjóði ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Í mars næstkomandi þarf gríska ríkið að greiða upp mikið magn skuldabréfa en án greiðslu úr björgunarsjóðnum getur ríkið ekki greitt þessi lán og það gæti þýtt greiðslufall gríska ríkisins og í fyllingu tímans, útgöngu úr Evrópska myntbandalaginu og þar með evrunni. Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Grískir embættismenn hafa brugðist ókvæða við áformum þýskra stjórnvalda, sem láku í fjölmiðla fyrir helgi, um að leggja til að Evrópusambandið fái synjunarvald yfir skattastefnu og útgjöldum gríska ríkisins. Þjóðverjar líta svo á að þeir séu með þessu tryggja yfirráð yfir eigin fjárlögum, þar sem þýska ríkið greiði svo mikið björgunarsjóð sem aðstoði Grikki í vandræðum. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur áður lýst því yfir að hún vilji styrkja eftirlit með ríkisfjármálum Grikklands án þess þó að skerða fullveldi landsins. Gríska ríkið er nálægt samkomulagi við lánveitendur sína en það er skilyrði þess að næsta greiðsla verði greidd til ríkisins úr björgunarsjóði ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Í mars næstkomandi þarf gríska ríkið að greiða upp mikið magn skuldabréfa en án greiðslu úr björgunarsjóðnum getur ríkið ekki greitt þessi lán og það gæti þýtt greiðslufall gríska ríkisins og í fyllingu tímans, útgöngu úr Evrópska myntbandalaginu og þar með evrunni.
Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira