Vinnum meira en aðrir en græðum minna Magnús Halldórsson skrifar 30. október 2012 14:50 Svein Harald Øygard, sem gegndi embætti seðbankastjóra Íslands frá febrúar mánuði 2009 fram í aprílmánuð sama ár, var einn þeirra sem kynnti skýrslu McKinsay, en hann vinnur hjá McKinsay í Noregi. Mynd/ GVA. Fjölþætt tækifæri eru til staðar í íslensku efnahagslífi til að ýta undir vöxt og framtíðarstyrk hagkerfisins, að mati McKinsey & Company, sem kynnti skýrslu sína um íslenskan efnahag, samsetningu hans og tækifæri til framtíðar, í dag. „Þrátt fyrir veigamikla styrkleika í hagkerfinu er þörf á umbótum á ýmsum sviðum. Framleiðni vinnuafls er 20% lægri á Íslandi en í helstu nágrannalöndum og umtalsverð tækifæri eru fyrir hendi til að auka arðsemi í fjármagnsfrekum atvinnugreinum," segir m.a. í tilkynningu vegna útgáfu skýrslunnar. Á blaðamannafundi sem McKinsay stóð fyrir í Höfðatorgi í dag kom fram í máli Klemens Hjartar, sem er í eigendahópi McKinsey í Danmörku, að lítil ávöxtun fengist á fé á ýmsum vígstöðum í hagkerfinu, meðal annars í orkugeiranum. Mikil tækifæri gætu verið í því fólgin að reyna að bæta arðsemi fjár í orkuiðnaði, þar helst með því að fá hærra verð fyrir raforku. Þar gæti sala um sæstreng inn til Evrópu verið góður kostur og haft víðtæk jákvæð efnhagsleg áhrif. Þá kom fram í máli Klemens að Íslendingar ynnu mikið en það skilaði sér samt ekki í meiri efnahagslegum ávinningi. Þá væri fermetrafjöldi í íslenskum smásölugeira næstum tvöfalt hærri en að meðaltali á Norðurlöndum, en gróðinn af hverjum starfsmanni og framlegð í geiranum í heild, væri samt sem áður minni en í samanburðarlöndunum. Skýrslan er unnin sjálfstætt af McKinsey, þ.e. að enginn fékk fyrirtækið til verksins heldur ákvað það sjálft að skoða íslenska hagkerfið og bera það saman bið önnur lönd, þ.e. helst Norðurlöndin. „Markmiðið með útgáfu skýrslunnar er fyrst og fremst að stuðla að málefnalegri og staðreyndamiðaðri umræðu um efnahagsmál og mikilvægi heildstæðrar sýnar á hagvaxtarstefnu ríkja," segir í tilkynningu frá McKinsey. Sjá má skýrslu McKinsey hér. Nánar verður fjallað um skýrslu McKinsey í kvöldfréttum Stöðvar 2. Mest lesið Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira
Fjölþætt tækifæri eru til staðar í íslensku efnahagslífi til að ýta undir vöxt og framtíðarstyrk hagkerfisins, að mati McKinsey & Company, sem kynnti skýrslu sína um íslenskan efnahag, samsetningu hans og tækifæri til framtíðar, í dag. „Þrátt fyrir veigamikla styrkleika í hagkerfinu er þörf á umbótum á ýmsum sviðum. Framleiðni vinnuafls er 20% lægri á Íslandi en í helstu nágrannalöndum og umtalsverð tækifæri eru fyrir hendi til að auka arðsemi í fjármagnsfrekum atvinnugreinum," segir m.a. í tilkynningu vegna útgáfu skýrslunnar. Á blaðamannafundi sem McKinsay stóð fyrir í Höfðatorgi í dag kom fram í máli Klemens Hjartar, sem er í eigendahópi McKinsey í Danmörku, að lítil ávöxtun fengist á fé á ýmsum vígstöðum í hagkerfinu, meðal annars í orkugeiranum. Mikil tækifæri gætu verið í því fólgin að reyna að bæta arðsemi fjár í orkuiðnaði, þar helst með því að fá hærra verð fyrir raforku. Þar gæti sala um sæstreng inn til Evrópu verið góður kostur og haft víðtæk jákvæð efnhagsleg áhrif. Þá kom fram í máli Klemens að Íslendingar ynnu mikið en það skilaði sér samt ekki í meiri efnahagslegum ávinningi. Þá væri fermetrafjöldi í íslenskum smásölugeira næstum tvöfalt hærri en að meðaltali á Norðurlöndum, en gróðinn af hverjum starfsmanni og framlegð í geiranum í heild, væri samt sem áður minni en í samanburðarlöndunum. Skýrslan er unnin sjálfstætt af McKinsey, þ.e. að enginn fékk fyrirtækið til verksins heldur ákvað það sjálft að skoða íslenska hagkerfið og bera það saman bið önnur lönd, þ.e. helst Norðurlöndin. „Markmiðið með útgáfu skýrslunnar er fyrst og fremst að stuðla að málefnalegri og staðreyndamiðaðri umræðu um efnahagsmál og mikilvægi heildstæðrar sýnar á hagvaxtarstefnu ríkja," segir í tilkynningu frá McKinsey. Sjá má skýrslu McKinsey hér. Nánar verður fjallað um skýrslu McKinsey í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Mest lesið Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira