Sigríður Ben: Jákvætt að fólk hafi val um lánamöguleika JHH og MH skrifar 5. október 2012 12:35 Sigríður Benediktsdóttir ásamt Arnóri Sighvatssyni aðstoðarseðlabanka á fundi Seðlabankans í morgun. Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika Seðlabankans, segir það jákvætt að lántakendur hafi valkost um hvernig íbúðalán það tekur sér. Hins vegar sé ljóst að greiðslubyrði af óverðtryggðum lánum verði hærri hér en í nágrannaríkjum. Ný skýrsla um fjármálastöðugleika var kynnt í morgun. „Almennt teljum við að það sé gott að lántakendur hafi valkost um að fá sér breytileg vaxtalán eða fast vaxtalán eða hvað sem það er. Og verðlagning á þeim lánum sé þá eftir þeirri áhættu sem er í því," segir Sigríður í samtali við fréttastofu. Í ritinu kemur fram að 86 prósent nýrra íbúðalána séu óverðtryggð lán, og því eru nær öll ný íbúðalán veitt af endurreistu bönkunum en ekki Íbúðalánasjóði. „Á hinn bóginn vitum vð að greiðslubyrði af óverðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum sveiflast meira. Þannig að ef þetta verður verulegur hluti lánasafns heimilanna þá höfum við ákveðnar áhygggjur af því að þetta geti haft áhrif á stöðugleika heimila þegar vextir hækka," segir Sigríður. Hún segir að þau lönd þar sem óverðtryggiðr vextir séu boðnir og algengir á markaði, og Ísland hafi horft til við uppbyggingu síns kerfis, séu breytilegir vextir og verðbólga með allt öðrum hætti en hún hefur verið hér á landi undanfarin ár. „Þar af leiðandi eigum við eftir að sjá meiri hækkanir á vöxtum breytilegra vaxtalána en þessar þjóðir hafa séð, eins og Bretar og Danir," segir Sigríður. Enn séu óverðtryggð lán þó það lítill hluti af lánum heimila að þetta sé ekki neitt til að hafa áhyggjur af enn sem komið er. „En við göngum skrefinu lengra og ætlum að fylgjast með því hernig þetta er áhættumetið innan bankanna," segir Sigríður. Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika Seðlabankans, segir það jákvætt að lántakendur hafi valkost um hvernig íbúðalán það tekur sér. Hins vegar sé ljóst að greiðslubyrði af óverðtryggðum lánum verði hærri hér en í nágrannaríkjum. Ný skýrsla um fjármálastöðugleika var kynnt í morgun. „Almennt teljum við að það sé gott að lántakendur hafi valkost um að fá sér breytileg vaxtalán eða fast vaxtalán eða hvað sem það er. Og verðlagning á þeim lánum sé þá eftir þeirri áhættu sem er í því," segir Sigríður í samtali við fréttastofu. Í ritinu kemur fram að 86 prósent nýrra íbúðalána séu óverðtryggð lán, og því eru nær öll ný íbúðalán veitt af endurreistu bönkunum en ekki Íbúðalánasjóði. „Á hinn bóginn vitum vð að greiðslubyrði af óverðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum sveiflast meira. Þannig að ef þetta verður verulegur hluti lánasafns heimilanna þá höfum við ákveðnar áhygggjur af því að þetta geti haft áhrif á stöðugleika heimila þegar vextir hækka," segir Sigríður. Hún segir að þau lönd þar sem óverðtryggiðr vextir séu boðnir og algengir á markaði, og Ísland hafi horft til við uppbyggingu síns kerfis, séu breytilegir vextir og verðbólga með allt öðrum hætti en hún hefur verið hér á landi undanfarin ár. „Þar af leiðandi eigum við eftir að sjá meiri hækkanir á vöxtum breytilegra vaxtalána en þessar þjóðir hafa séð, eins og Bretar og Danir," segir Sigríður. Enn séu óverðtryggð lán þó það lítill hluti af lánum heimila að þetta sé ekki neitt til að hafa áhyggjur af enn sem komið er. „En við göngum skrefinu lengra og ætlum að fylgjast með því hernig þetta er áhættumetið innan bankanna," segir Sigríður.
Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent