Sigríður Ben: Jákvætt að fólk hafi val um lánamöguleika JHH og MH skrifar 5. október 2012 12:35 Sigríður Benediktsdóttir ásamt Arnóri Sighvatssyni aðstoðarseðlabanka á fundi Seðlabankans í morgun. Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika Seðlabankans, segir það jákvætt að lántakendur hafi valkost um hvernig íbúðalán það tekur sér. Hins vegar sé ljóst að greiðslubyrði af óverðtryggðum lánum verði hærri hér en í nágrannaríkjum. Ný skýrsla um fjármálastöðugleika var kynnt í morgun. „Almennt teljum við að það sé gott að lántakendur hafi valkost um að fá sér breytileg vaxtalán eða fast vaxtalán eða hvað sem það er. Og verðlagning á þeim lánum sé þá eftir þeirri áhættu sem er í því," segir Sigríður í samtali við fréttastofu. Í ritinu kemur fram að 86 prósent nýrra íbúðalána séu óverðtryggð lán, og því eru nær öll ný íbúðalán veitt af endurreistu bönkunum en ekki Íbúðalánasjóði. „Á hinn bóginn vitum vð að greiðslubyrði af óverðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum sveiflast meira. Þannig að ef þetta verður verulegur hluti lánasafns heimilanna þá höfum við ákveðnar áhygggjur af því að þetta geti haft áhrif á stöðugleika heimila þegar vextir hækka," segir Sigríður. Hún segir að þau lönd þar sem óverðtryggiðr vextir séu boðnir og algengir á markaði, og Ísland hafi horft til við uppbyggingu síns kerfis, séu breytilegir vextir og verðbólga með allt öðrum hætti en hún hefur verið hér á landi undanfarin ár. „Þar af leiðandi eigum við eftir að sjá meiri hækkanir á vöxtum breytilegra vaxtalána en þessar þjóðir hafa séð, eins og Bretar og Danir," segir Sigríður. Enn séu óverðtryggð lán þó það lítill hluti af lánum heimila að þetta sé ekki neitt til að hafa áhyggjur af enn sem komið er. „En við göngum skrefinu lengra og ætlum að fylgjast með því hernig þetta er áhættumetið innan bankanna," segir Sigríður. Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika Seðlabankans, segir það jákvætt að lántakendur hafi valkost um hvernig íbúðalán það tekur sér. Hins vegar sé ljóst að greiðslubyrði af óverðtryggðum lánum verði hærri hér en í nágrannaríkjum. Ný skýrsla um fjármálastöðugleika var kynnt í morgun. „Almennt teljum við að það sé gott að lántakendur hafi valkost um að fá sér breytileg vaxtalán eða fast vaxtalán eða hvað sem það er. Og verðlagning á þeim lánum sé þá eftir þeirri áhættu sem er í því," segir Sigríður í samtali við fréttastofu. Í ritinu kemur fram að 86 prósent nýrra íbúðalána séu óverðtryggð lán, og því eru nær öll ný íbúðalán veitt af endurreistu bönkunum en ekki Íbúðalánasjóði. „Á hinn bóginn vitum vð að greiðslubyrði af óverðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum sveiflast meira. Þannig að ef þetta verður verulegur hluti lánasafns heimilanna þá höfum við ákveðnar áhygggjur af því að þetta geti haft áhrif á stöðugleika heimila þegar vextir hækka," segir Sigríður. Hún segir að þau lönd þar sem óverðtryggiðr vextir séu boðnir og algengir á markaði, og Ísland hafi horft til við uppbyggingu síns kerfis, séu breytilegir vextir og verðbólga með allt öðrum hætti en hún hefur verið hér á landi undanfarin ár. „Þar af leiðandi eigum við eftir að sjá meiri hækkanir á vöxtum breytilegra vaxtalána en þessar þjóðir hafa séð, eins og Bretar og Danir," segir Sigríður. Enn séu óverðtryggð lán þó það lítill hluti af lánum heimila að þetta sé ekki neitt til að hafa áhyggjur af enn sem komið er. „En við göngum skrefinu lengra og ætlum að fylgjast með því hernig þetta er áhættumetið innan bankanna," segir Sigríður.
Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira