Þjálfari ÍBV: Dómarinn angaði af áfengisfýlu Stefán Árni Pálsson skrifar 15. apríl 2012 14:47 Svavar Vignisson, þjálfari ÍBV. Mynd/ Eyjafrettir.is „Þetta var mjög svekkjandi tap," sagði Svavar Vignisson, þjálfari ÍBV, í viðtali við vefsíðuna sport.is eftir að lið hans hafði tapað gegn Gróttu í öðrum leik liðanna um laust sæti í undanúrslitum N1-deildar kvenna í gær. Staðan í einvíginu er 1-1 og því þarf oddaleik í Vestmannaeyjum til að skera út um hvort lið komist í undanúrslit. Svavar ber dómurum leiksins ekki góðar kveðjur og beinir spjótum sínaum aðallega að öðrum þeirra. Í umræddu viðtali heldur Svavar því fram að hann hafi mætt til leiks angandi af áfengislykt og þar að leiðandi dæmt eins og að hann væri ölvaður. „Við lendum í miklum mótbyr í dag og ég er brjálaður út í dómara leiks. Ég hef aldrei á ævi minni gagnrýnt dómara eftir leik en núna get ég hreinlega ekki setið á mér." „Við leggjum mörg hundruð klukkustundir í vinnu allt tímabilið til að komast í úrslitakeppnina og síðan sendir HSÍ dómara sem kemur angandi af áfengisfýlu. Þetta er algjör skömm og hrein niðurlæging fyrir okkur." „Hann dæmdi leikinn eins og að hann væri fullur. Þær fengu 13 vítaköst og skoruðu alls 20 mörk, við fengum bara tvö vítaköst. Þetta var langt frá því að vera sanngjarnt. Við eigum upptöku af leiknum og ég krefst þess að HSÍ skoði hana." Bjarni Viggósson og Júlíus Sigurjónsson dæmdu leikinn í gær.Hér má sjá viðtalið á Sport.is í heild sinni. Olís-deild kvenna Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
„Þetta var mjög svekkjandi tap," sagði Svavar Vignisson, þjálfari ÍBV, í viðtali við vefsíðuna sport.is eftir að lið hans hafði tapað gegn Gróttu í öðrum leik liðanna um laust sæti í undanúrslitum N1-deildar kvenna í gær. Staðan í einvíginu er 1-1 og því þarf oddaleik í Vestmannaeyjum til að skera út um hvort lið komist í undanúrslit. Svavar ber dómurum leiksins ekki góðar kveðjur og beinir spjótum sínaum aðallega að öðrum þeirra. Í umræddu viðtali heldur Svavar því fram að hann hafi mætt til leiks angandi af áfengislykt og þar að leiðandi dæmt eins og að hann væri ölvaður. „Við lendum í miklum mótbyr í dag og ég er brjálaður út í dómara leiks. Ég hef aldrei á ævi minni gagnrýnt dómara eftir leik en núna get ég hreinlega ekki setið á mér." „Við leggjum mörg hundruð klukkustundir í vinnu allt tímabilið til að komast í úrslitakeppnina og síðan sendir HSÍ dómara sem kemur angandi af áfengisfýlu. Þetta er algjör skömm og hrein niðurlæging fyrir okkur." „Hann dæmdi leikinn eins og að hann væri fullur. Þær fengu 13 vítaköst og skoruðu alls 20 mörk, við fengum bara tvö vítaköst. Þetta var langt frá því að vera sanngjarnt. Við eigum upptöku af leiknum og ég krefst þess að HSÍ skoði hana." Bjarni Viggósson og Júlíus Sigurjónsson dæmdu leikinn í gær.Hér má sjá viðtalið á Sport.is í heild sinni.
Olís-deild kvenna Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira