Þjálfari ÍBV: Dómarinn angaði af áfengisfýlu Stefán Árni Pálsson skrifar 15. apríl 2012 14:47 Svavar Vignisson, þjálfari ÍBV. Mynd/ Eyjafrettir.is „Þetta var mjög svekkjandi tap," sagði Svavar Vignisson, þjálfari ÍBV, í viðtali við vefsíðuna sport.is eftir að lið hans hafði tapað gegn Gróttu í öðrum leik liðanna um laust sæti í undanúrslitum N1-deildar kvenna í gær. Staðan í einvíginu er 1-1 og því þarf oddaleik í Vestmannaeyjum til að skera út um hvort lið komist í undanúrslit. Svavar ber dómurum leiksins ekki góðar kveðjur og beinir spjótum sínaum aðallega að öðrum þeirra. Í umræddu viðtali heldur Svavar því fram að hann hafi mætt til leiks angandi af áfengislykt og þar að leiðandi dæmt eins og að hann væri ölvaður. „Við lendum í miklum mótbyr í dag og ég er brjálaður út í dómara leiks. Ég hef aldrei á ævi minni gagnrýnt dómara eftir leik en núna get ég hreinlega ekki setið á mér." „Við leggjum mörg hundruð klukkustundir í vinnu allt tímabilið til að komast í úrslitakeppnina og síðan sendir HSÍ dómara sem kemur angandi af áfengisfýlu. Þetta er algjör skömm og hrein niðurlæging fyrir okkur." „Hann dæmdi leikinn eins og að hann væri fullur. Þær fengu 13 vítaköst og skoruðu alls 20 mörk, við fengum bara tvö vítaköst. Þetta var langt frá því að vera sanngjarnt. Við eigum upptöku af leiknum og ég krefst þess að HSÍ skoði hana." Bjarni Viggósson og Júlíus Sigurjónsson dæmdu leikinn í gær.Hér má sjá viðtalið á Sport.is í heild sinni. Olís-deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Sjá meira
„Þetta var mjög svekkjandi tap," sagði Svavar Vignisson, þjálfari ÍBV, í viðtali við vefsíðuna sport.is eftir að lið hans hafði tapað gegn Gróttu í öðrum leik liðanna um laust sæti í undanúrslitum N1-deildar kvenna í gær. Staðan í einvíginu er 1-1 og því þarf oddaleik í Vestmannaeyjum til að skera út um hvort lið komist í undanúrslit. Svavar ber dómurum leiksins ekki góðar kveðjur og beinir spjótum sínaum aðallega að öðrum þeirra. Í umræddu viðtali heldur Svavar því fram að hann hafi mætt til leiks angandi af áfengislykt og þar að leiðandi dæmt eins og að hann væri ölvaður. „Við lendum í miklum mótbyr í dag og ég er brjálaður út í dómara leiks. Ég hef aldrei á ævi minni gagnrýnt dómara eftir leik en núna get ég hreinlega ekki setið á mér." „Við leggjum mörg hundruð klukkustundir í vinnu allt tímabilið til að komast í úrslitakeppnina og síðan sendir HSÍ dómara sem kemur angandi af áfengisfýlu. Þetta er algjör skömm og hrein niðurlæging fyrir okkur." „Hann dæmdi leikinn eins og að hann væri fullur. Þær fengu 13 vítaköst og skoruðu alls 20 mörk, við fengum bara tvö vítaköst. Þetta var langt frá því að vera sanngjarnt. Við eigum upptöku af leiknum og ég krefst þess að HSÍ skoði hana." Bjarni Viggósson og Júlíus Sigurjónsson dæmdu leikinn í gær.Hér má sjá viðtalið á Sport.is í heild sinni.
Olís-deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Sjá meira