Zuckerberg ætlar ekki að losa sig við hlutabréf 5. september 2012 11:57 Virði hlutabréfa Facebook hefur lækkað um helming frá því að samskiptamiðillinn fór á markað. mynd/AP Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, reynir nú að efla trú fjárfesta á samskiptamiðlinum. Hann tilkynnti í dag að hann ætlaði ekki selja hlutabréf sín í fyrirtækinu á næstu misserum. Zuckerberg á nú um 444 milljón hlutabréf í Facebook. Virði hlutabréfa Facebook hefur beinlínis verið í frjálsu falli frá því að fyrirtækið var skráð á verðbréfamarkað fyrr á árinu. Síðan þá hafa fjárfestar losað sig við hlutabréf í samskiptamiðlinum. Þar á meðal er Peter Thiel en hann seldi rúmlega tuttugu milljón bréf í síðasta mánuði. Thiel var bakhjarl Facebook þegar vefsíðan sleit barnsskónum. Svo virðist sem að yfirlýsing Zuckerberg hafi fallið vel í fjárfesta. Sá fáheyrði atburður átti sér stað að virði hlutabréfa Facebook hækkaði kjölfar tilkynningarinnar. Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, reynir nú að efla trú fjárfesta á samskiptamiðlinum. Hann tilkynnti í dag að hann ætlaði ekki selja hlutabréf sín í fyrirtækinu á næstu misserum. Zuckerberg á nú um 444 milljón hlutabréf í Facebook. Virði hlutabréfa Facebook hefur beinlínis verið í frjálsu falli frá því að fyrirtækið var skráð á verðbréfamarkað fyrr á árinu. Síðan þá hafa fjárfestar losað sig við hlutabréf í samskiptamiðlinum. Þar á meðal er Peter Thiel en hann seldi rúmlega tuttugu milljón bréf í síðasta mánuði. Thiel var bakhjarl Facebook þegar vefsíðan sleit barnsskónum. Svo virðist sem að yfirlýsing Zuckerberg hafi fallið vel í fjárfesta. Sá fáheyrði atburður átti sér stað að virði hlutabréfa Facebook hækkaði kjölfar tilkynningarinnar.
Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent