Samsung Galaxy S III er mættur 3. maí 2012 23:30 Suður-Kóreski tæknirisinn Samsung svipti hulunni af nýjasta snjallsíma sínum í dag, Galaxy S III. Samsung er stærsti snjallsímaframleiðandi veraldar og eru Galaxy símarnir vinsælustu vörur fyrirtækisins. Galaxy S III er knúinn af Exynos 4 Quad örgjörvanum. Þessi nýstárlega tækni bíður upp á mun meiri vinnsluhraða en áður (1.4 GHz) og stuðlar um leið að margfalt betri orkunýtingu. Snertiskjár símans er 4.8 tommur og er hann því 22% stærri en skjár Galaxy S II. Upplausn skjásins er 720 X 1280 og styður hann háskerpu afspilun. Tvær myndavélar eru á símanum. Á framhlið hans er 1.9 megapixla myndavél en á bakhliðinni er að finna 8 megapixla háskerpu myndavél. Hönnun og útlit símans tekur mið af forvera sínum en hugmyndasmiðir Samsung hafa þó innleitt fjölda nýjunga sem nær allar hverfast um Android 4.0 stýrikerfið (eða Ice Cream Sandwich). Galaxy S III fer í almenna sölu í Evrópu 29. maí og er væntanlegur til Bandaríkjanna seinna í sumar. Nýlega tók Samsung fram úr Nokia sem vinsælasti farsímaframleiðandi veraldar. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs framleiddi fyrirtækið 93 milljónir síma. Hagnaður Samsung á sama tímabili nam 4.5 milljörðum dollara eða um 585 milljörðum króna. Þessi ótrúlega velgengni má að mörgu leyti rekja til Galaxy S II snjallsímans en hann er einn vinsælasti snjallsími allra tíma. Samsung opinberaði einnig nýja auglýsingu vegna nýja snjallsímans en hana má sjá hér fyrir ofan. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Suður-Kóreski tæknirisinn Samsung svipti hulunni af nýjasta snjallsíma sínum í dag, Galaxy S III. Samsung er stærsti snjallsímaframleiðandi veraldar og eru Galaxy símarnir vinsælustu vörur fyrirtækisins. Galaxy S III er knúinn af Exynos 4 Quad örgjörvanum. Þessi nýstárlega tækni bíður upp á mun meiri vinnsluhraða en áður (1.4 GHz) og stuðlar um leið að margfalt betri orkunýtingu. Snertiskjár símans er 4.8 tommur og er hann því 22% stærri en skjár Galaxy S II. Upplausn skjásins er 720 X 1280 og styður hann háskerpu afspilun. Tvær myndavélar eru á símanum. Á framhlið hans er 1.9 megapixla myndavél en á bakhliðinni er að finna 8 megapixla háskerpu myndavél. Hönnun og útlit símans tekur mið af forvera sínum en hugmyndasmiðir Samsung hafa þó innleitt fjölda nýjunga sem nær allar hverfast um Android 4.0 stýrikerfið (eða Ice Cream Sandwich). Galaxy S III fer í almenna sölu í Evrópu 29. maí og er væntanlegur til Bandaríkjanna seinna í sumar. Nýlega tók Samsung fram úr Nokia sem vinsælasti farsímaframleiðandi veraldar. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs framleiddi fyrirtækið 93 milljónir síma. Hagnaður Samsung á sama tímabili nam 4.5 milljörðum dollara eða um 585 milljörðum króna. Þessi ótrúlega velgengni má að mörgu leyti rekja til Galaxy S II snjallsímans en hann er einn vinsælasti snjallsími allra tíma. Samsung opinberaði einnig nýja auglýsingu vegna nýja snjallsímans en hana má sjá hér fyrir ofan.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira