Lánshæfiseinkunn Spánar á leið í ruslflokk hjá S&P 11. október 2012 06:52 Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) hefur ákveðið að lækka lánshæfiseinkunn Spánar um tvo flokka með neikvæðum horfum. Þar með er lánshæfiseinkunnin, BBB-, aðeins einum flokki frá svokölluðum ruslflokki. í bókum matsfyrirtækisins. Í áliti Standard & Poor´s segir m.a. að ákvörðunin sé tekin vegna versnandi stöðu í efnahagsmálum Spánar og þeirra miklu fjárhagsörðugleika sem spænskir bankar glíma við. Þá sé einnig hætta á samfélagslegum óróa vegna hins mikla atvinnuleysis sem ríkir á Spáni. Eftir að þessi ákvörðun var tilkynnt í gærkvöldi lækkaði gengi evrunnar nokkuð gagnvart dollaranum. Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) hefur ákveðið að lækka lánshæfiseinkunn Spánar um tvo flokka með neikvæðum horfum. Þar með er lánshæfiseinkunnin, BBB-, aðeins einum flokki frá svokölluðum ruslflokki. í bókum matsfyrirtækisins. Í áliti Standard & Poor´s segir m.a. að ákvörðunin sé tekin vegna versnandi stöðu í efnahagsmálum Spánar og þeirra miklu fjárhagsörðugleika sem spænskir bankar glíma við. Þá sé einnig hætta á samfélagslegum óróa vegna hins mikla atvinnuleysis sem ríkir á Spáni. Eftir að þessi ákvörðun var tilkynnt í gærkvöldi lækkaði gengi evrunnar nokkuð gagnvart dollaranum.
Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent