Ólympíuleikarnir glæða efnahag Bretlands BBI skrifar 21. október 2012 17:17 Ólympíuleikarnir vippuðu Bretlandi upp úr samdrætti. Ólympíuleikarnir í Bretlandi í sumar virðast hafa haft góð áhrif á efnahag landsins. Eftir samdrátt framan af árinu 2012 tók efnahagurinn kipp milli júlí og september. Það lítur því út fyrir að lengsta samdráttarskeiði í breskum efnahag í langan tíma sé að ljúka. Efnahagurinn hefur dregist saman síðustu þrjá ársfjórðunga en menn eiga von á því að það breytist nú á þriðja ársfjórðungi. George Osborne, fjármálaráðherra, mun að öllum líkindum grípa tækifærið og benda á viðsnúninginn sem sönnun þess að störf hans í embætti séu loks að bera ávöxt. Á vefmiðli The Guardian kemur hins vegar fram að hagfræðingar eru ekki trúaðir á því að batinn verði langvinnur. Þeir benda á að viðsnúningurinn virðist til kominn vegna tímabundinna atburða eins og Ólympíuleikanna og ólíklegt að það hafi áhrif til langframa. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ólympíuleikarnir í Bretlandi í sumar virðast hafa haft góð áhrif á efnahag landsins. Eftir samdrátt framan af árinu 2012 tók efnahagurinn kipp milli júlí og september. Það lítur því út fyrir að lengsta samdráttarskeiði í breskum efnahag í langan tíma sé að ljúka. Efnahagurinn hefur dregist saman síðustu þrjá ársfjórðunga en menn eiga von á því að það breytist nú á þriðja ársfjórðungi. George Osborne, fjármálaráðherra, mun að öllum líkindum grípa tækifærið og benda á viðsnúninginn sem sönnun þess að störf hans í embætti séu loks að bera ávöxt. Á vefmiðli The Guardian kemur hins vegar fram að hagfræðingar eru ekki trúaðir á því að batinn verði langvinnur. Þeir benda á að viðsnúningurinn virðist til kominn vegna tímabundinna atburða eins og Ólympíuleikanna og ólíklegt að það hafi áhrif til langframa.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira