Vettel fullur sjálfstrausts á ný 30. júlí 2011 16:27 Sebastian Vettel og Lewis Hamilton takast í hendur eftir tímatökuna í dag. AP mynd: Thanassis Stavrakis Sebastian Vettel hjá Red Bull Formúlu 1 liðinu er fremstur á ráslínu fyrir ungverska kappaksturinn á sunnudag, eftir góða frammistöðu í tímatökunni í dag. Hann var á undan Lewis Hamilton og Jenson Button á McLaren. „Þetta var góð tímataka hjá okkur. McLaren bílarnir voru mjög fljótir, þannig að við fórum rétta leið og mér leið miklu betur í morgun. Tímatakan gekk upp og ég er ánægður með árangurinn", sagði Vettel, en í gær náði Hamilton besta tíma á báðum æfingum. Þjónustumenn Vettels unnu í bíl hans í nótt, þar sem hann var ekki ánægður með gang mála og gerðu endurbætur á bílnum. „Við breyttum í nótt og strákarnir eiga þakkir skildar fyrir erfiðisvinnu og þeir sváfu ekki mikið og árangurinn er því ánægjulegur fyrir þá. Ég er þakklátur og er kominn með sjálfstraustið aftur og líður miklu betur í bílnum og hlakka til mótsins", sagði Vettel. Bein útsending í opinni dagskrá er frá mótinu í Ungverjalandi kl. 11.40 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Brautarlýsing og tölfræði er á kappakstur.is. Formúla Íþróttir Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull Formúlu 1 liðinu er fremstur á ráslínu fyrir ungverska kappaksturinn á sunnudag, eftir góða frammistöðu í tímatökunni í dag. Hann var á undan Lewis Hamilton og Jenson Button á McLaren. „Þetta var góð tímataka hjá okkur. McLaren bílarnir voru mjög fljótir, þannig að við fórum rétta leið og mér leið miklu betur í morgun. Tímatakan gekk upp og ég er ánægður með árangurinn", sagði Vettel, en í gær náði Hamilton besta tíma á báðum æfingum. Þjónustumenn Vettels unnu í bíl hans í nótt, þar sem hann var ekki ánægður með gang mála og gerðu endurbætur á bílnum. „Við breyttum í nótt og strákarnir eiga þakkir skildar fyrir erfiðisvinnu og þeir sváfu ekki mikið og árangurinn er því ánægjulegur fyrir þá. Ég er þakklátur og er kominn með sjálfstraustið aftur og líður miklu betur í bílnum og hlakka til mótsins", sagði Vettel. Bein útsending í opinni dagskrá er frá mótinu í Ungverjalandi kl. 11.40 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Brautarlýsing og tölfræði er á kappakstur.is.
Formúla Íþróttir Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira